Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Grímstunga I

Grímstunga er bændagisting í Fjallahreppi. Við bjóðum upp á gistingu í 2-3 húsum þar sem herbergi eru ýmist með vaski eða ekki. Við bjóðum upp á hefðbundna gistingu sem og svefnpokapláss.

Grímstunga I

Fjallahreppur

GPS punktar N65° 38' 29.836" W16° 7' 14.200"
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Reykingar bannaðar Athyglisverður staður Heimilisveitingar Svefnpokapláss Hótel / gistiheimili Tjaldsvæði Eldunaraðstaða Handverk til sölu Tekið við greiðslukortum

Grímstunga I - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)