Hótel

Hótel
Fyrir þá sem vilja gera vel við sig og kaupa gistingu með fullri þjónustu og þægindum, þá er hótel rétti kosturinn. Á Norðurlandi er fjöldinn allur af hótelum í ýmsum verð- og gæðaflokkum, þannig að flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Ferðagjöf
Hótel Natur
Sveitahótelið Þórisstöðum er alveg við þjóðveg nr. 1 með frábæru útsýni yfir Eyjafjörð. Staðsetningin gefur góða möguleika á dagsferðum til spennandi staða á Norðurlandi.
Ferðagjöf
Fosshótel Mývatn
Fosshotel Mývatn býður upp á 92 herbergi í einstaklega fallegu umhverfi við Mývatn. Hótelið er hannað af verðlaunuðum arkitektum og hefur eins lítil umhverfisáhrif og mögulegt er. Hönn
Ferðagjöf
Fljótsbakki sveitahótel
Fljótsbakki er fullkomlega staðsett á milli Akureyrar, Mývatnssveitar og Húsavíkur í töfrandi umhverfi fjalla, vatna og dýra.
Það er stutt til allra átta og margt að sjá og geri í ná
Ferðagjöf
Icelandair hótel Akureyri
Icelandair hótel Akureyri er vinalegt hótel með fallega innréttuð herbergi og frábæra aðstöðu á besta stað í bænum. Sundlaugin er hinum megin við götuna og stutt ganga í miðbæinn.
Ferðagjöf
Icelandair hótel Mývatn
Löng hefð er fyrir því að taka vel á móti ferðamönnum á Mývatnssvæðinu og Icelandair hótel hlakka til að viðhalda þeirri hefð. Staðsetning Icelandair hótel Mývatns er frábær og
Ferðagjöf
Hótel Siglunes
Siglunes var byggt sem hótel árið 1935 og hét þá Hótel Siglufjörður.
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og áhersla lögð á að gera herbergin sem heimilislegust og aðstöð
Ferðagjöf
Hótel Akureyri
Á jarðhæð er notalegur salur þar sem boðið er uppá fjölbreytt morgunverðarhlaðborð, en seinnipart eru hressingar af ýmsu tagi á boðstólnum með sérstakri áheyrslu á íslenska dýrin
Ferðagjöf
Hótel Norðurland
Hótel Norðurland er í miðbæ Akureyrar og stutt er í fjölda veitinga og skemmtistaða, verslanir og kaffihús.
Ferðagjöf
Husavik Cape Hotel
Cape hótel staðsett í hjarta bæjarins, Húsavík. Frá því er mjög gott útsýni yfir bæinn og höfnina og tekur aðeins um 5 mínútur að ganga t.d. að Hvalasafninu.
Frábær staðsetning t
Ferðagjöf
Hótel Laxá
Hótel Laxá var opnað árið 2014 og stendur við hið fallega Mývatn. Á hótelinu er að finna tvær herbergistegundir: standard herbergi og herbergi með útsýni yfir vatnið. Herbergin er innr
Lava apartments ehf.
Lava Apartments & Rooms er staðsett í miðbæ Akureyrar. Í boði eru fimm studíó íbúðir, átta tveggja manna herbergi og eitt einstaklings herbergi. Hver íbúð fyrir sig er fullbúin me
Ferðagjöf
Fosshótel Húsavík
Fosshótel Húsavík er vinalegt og vel búið, notalegt 3ja stjörnu ferðamannahótel. Hótelið er í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina.
Ferðagjöf
Hótel Varmahlíð
Hótel Varmahlíð er staðsett í hjarta Skagafjarðar, Varmahlíð við þjóðveg 1 og er í u.þ.b. 3 ½ tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík og til Akureyrar er einungis klukkustundar akstur.
Ferðagjöf
Sveitasetrið Hofsstöðum
Sveitasetrið Hofsstöðum er staðsett á kyrrlátum stað í fallegu umhverfi við bakka Héraðsvatna með útsýni til lands og sjávar.
Ferðagjöf
Brimnes Bústaðir
Brimnes Hótel er 60 kílómetrum norðan við Akureyri og 18 kílómetrum norðan við Dalvík.
Ferðagjöf
Sæluhús Akureyri
Hjá Sæluhúsum á Akureyri er boðið upp á 33 hugguleg vel útbúin herbergi (32fm) með eldunaraðstöðu (stúdíóíbúðir) auk sumarhúsa.
Ferðagjöf
Hótel Norðurljós
Hótel Norðurljós er staðsett við hafnarbakkann, þaðan sést yfir alla höfnina og yfir á Höfðann, þar sem er fjöl-skrúðugt fuglalíf.
Ferðagjöf
Sigló Hótel
Sigló Hótel er byggt út í smábátahöfnina á Siglufirði og hafa öll herbergin útsýni yfir fallega náttúru svæðiðsins, bæði haf og fjöll, og úr notalegu gluggasæti má fylgjast með
Ferðagjöf
Hótel Laugarbakki
Hótel Laugarbakka er miðja vegu milli Reykjavík og Akureyrar með útsýni yfir Miðfjarðará, eina frægustu laxveiðiá landsins.
Ferðagjöf
Sel Hótel Mývatn / Mývatn ehf.
Sel Hótel Mývatn hefur 35 herbergi og eru þau öll með sér baðherbergi. Mikilfenglegt útsýni er frá herbergjunum, yfir Skútustaðagíga og út á Mývatn.
Ferðagjöf
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Hótel Tindastóll er upphaflega norskt einingarhús, talið reist um 1820 á Hofsósi. Hótel Tindastóll hentar einstaklega vel fyrir fundarhald, námskeið, ráðstefnur, brúðkaupsveislur, ættarmót, bekkjarmót og auðvitað fyrir þig, gestur góður!
Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði
Sveitahótelið Sveinbjarnargerði er staðsett við þjóðveg nr.1 um 10 mínútna akstur frá Akureyri.
Ferðagjöf
Hótel Edda Akureyri
Hótelið er staðsett miðsvæðis á horni Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstrætis og er starfrækt sem heimavist fyrir menntaskólana á veturna en á sumrin breytast vistirnar í fallegt hótel.
Ferðagjöf
Hótel Mikligarður - Arctichotels
Hótel Mikligarður er opið yfir sumarið, frá 1. júní til 20. ágúst. Á hótelinu eru 65 herbergi, öll með sér baðherbergi.
Ferðagjöf
Hótel Kjarnalundur
Hótel Kjarnalundur er 66 herbergja hótel í aðeins 3,5 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar. Hótelið hefur upp á að bjóða notalegt og afslappað umhverfi með einstakri aðstöðu hvað varð
Ferðagjöf
Hótel Kea - Keahotels
Hótel Kea er eitt af þekktustu kennileitum Akureyrar. Hótel Kea er staðsett í hjarta bæjarins þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, söfn og veitingastaði.
Aðrir
Hótel Blanda
- Aðalgata 6
- 540 Blönduós
- 452-4205, 898-1832
Hótel Húni Húnavellir
- Húnavallaskóli
- 541 Blönduós
- 456-4500, 691-2207
Deplar Farm
- Deplar
- 570 Fljót
- 349-7761
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Ferðaþjónustan á Hólum
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
Apt. Hótel Hjalteyri
- Hjalteyri
- 604 Akureyri
- 8977070
Hótel Rauðaskriða
- Rauðaskriða, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 8956730
Hafdals Hótel
- Stekkjarlækur
- 601 Akureyri
- 898-8347
Hótel Laugar
- Laugar
- 650 Laugar
- 4664009