Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Hótel Edda Stórutjarnir

Hótel í alfaraleið og góð bækistöð, enda er afar margt að sjá og skoða í Þingeyjarsýslum. Dettifoss og Ásbyrgi, sem sagan segir vera hóffar Sleipnis, hests Óðins, hvalaskoðun á Húsavík, gönguferðir um Vaglaskóg, Dimmuborgir við Mývatn og stutt er að Goðafossi svo fátt eitt sé nefnt. Fjölmargir sögufrægir staðir eru í héraðinu og óvíða eru möguleikar til silungsveiði betri.

Aðstaða á staðnum:

 • Alls 41 herbergi
 • 20 Eddu PLÚS herbergi og 21 herbergi með handlaug
 • Svefnpokapláss
 • Veitingastaður með fallegu útsýni
 • Útisundlaug og heitur pottur
 • Leikvöllur
 • Fundarsalir
 • Frítt internet
 • Opið 7. júní – 21. ágúst 2016
 • Á lokunardegi lokum við á hádegi, síðustu gestir koma þá inn daginn áður.

Afþreying í nágrenninu:

 • Hvalaskoðun á Húsavík, 50 km
 • Silungsveiði
 • Jarðböðin við Mývatn, 60 km
 • Fuglaskoðun
 • Fossar
 • Hverasvæði

Rekstrarleyfi gistingar gildir til: 19.02.2019

2883_1___Selected.jpg
Hótel Edda Stórutjarnir

Stórutjarnir/Ljósavatnssk.

GPS punktar N65° 42' 45.848" W17° 43' 49.920"
Sími

444-4890

Fax

444-4001

Vefsíða www.hoteledda.is
Gisting 41 Herbergi / 77 Rúm / 20 Svefnpokar
Opnunartími 07/06 - 18/08

Hótel Edda Stórutjarnir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

B&B Sólheimar 9 ehf / natureguide.is
Gistiheimili
 • Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
 • 601 Akureyri
 • 662-3762, 663-2650
Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3504
Golfklúbburinn Lundur
Golfvellir
 • Fnjóskadalur
 • 601 Akureyri
Náttúra
9.84 km
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður í 4 meginhlutum. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt talinn einn sá fallegasti. Goðafoss skartar sínu fegursta allan ársins hring.

Klettar á skeifulaga fossbrúninni greina Goðafoss í tvo meginfossa sem eru 9 og 17 metra háir og steypast fram af hraunhellunni skáhalt á móti hvor öðrum.
Goðafoss er einungis spölkorn frá þjóðvegi 1, vel merktur og ætti varla að fara fram hjá nokkrum sem þarna á leið um. Fyrir þeim sem koma að austan blasir hann við þegar ekið er ofan af Fljótsheiði.

Aðrir

Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3504
Fosshóll við Goðafoss
Gistiheimili
 • Fosshóll
 • 641 Húsavík
 • 464-3108
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)