Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Hveravellir

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hveravellir

Hveravellir

GPS punktar N64° 51' 58.804" W19° 33' 42.403"
Gisting 38 Rúm / 2 Hús / 53 Svefnpokar
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Hundar leyfðir Opið allt árið Svefnpokapláss Eldunaraðstaða

Hveravellir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Náttúra
0.08 km
Hveravellir

Hveravellir er jarðhitasvæði norðan undir Kjalhrauni, eitt af stærstu hverasvæðum landsins. Frægasti útilegumaður Íslands, Fjalla Eyvindur, dvaldist þar um skeið ásamt Höllu konu sinni. Á Hveravöllum er að finna náttúrulegan heitan pott.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)