Svefnpokagisting

Svefnpokagisting
Mörg gistiheimili, einfaldari hótel, farfuglaheimili og aðilar sem reka bændagistingu, bjóða upp á svefnpokapláss, en það er ódýrara en uppábúið rúm.
Farfuglaheimilið Ósar
Farfuglaheimilið Ósar er á Vatnsnesi, aðeins um 25 kílómetra frá hringveginum. Á undanförnum árum hefur heimilið verð tekið til gagngerrar endurbóta og hafa þær breytingar heppast sér
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Lýtingsstaðir eru 19 km sunnan Varmahlið á veg nr. 752, 8 km frá Bakkaflöt og Steinsstöðum og bíður upp á reiðtúra 1- 4 klukkutíma.
Ferðagjöf
Dæli Guesthouse
Í Dæli er fjölbreytt aðstaða og afþreying, bæði fyrir einstaklinga og hópa.
Grímstunga I
Grímstunga er bændagisting í Fjallahreppi. Við bjóðum upp á gistingu í 2-3 húsum þar sem herbergi eru ýmist með vaski eða ekki. Við bjóðum upp á hefðbundna gistingu sem og svefnpokap
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Gistiheimilið Hof / Ferðaþjónustan Hofi
Hof er í austanverðum Vatnsdal, við þjóðveg 722, 16 km frá hringveginum, þjóðvegi 1.
Ferðagjöf
Kerlingarfjöll Hálendismiðstöð
Kerlingarfjöll eru ein af náttúruperlum landsins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis og ótrúleg litadýrð. Öllu þessu gleymir enginn sem upplifir fagran dag í þessari einstöku náttúruperlu.
Gistihúsið Grímsstöðum
Grímsstaðir á Fjöllum standa við krossgötur inn á hálendinu, norðan Vatnajökuls.
Ferðagjöf
Akureyri Backpackers
Akureyri Backpackers er staðsett í hjarta Akureyrar, við sjálfa Göngugötuna. Stutt er í alla þjónustu, en helstu kaffihús og veitingastaðir bæjarins eru í göngufjarlægð og Sundlaug Akureyrar er einungis í 500 m fjarlægð.
Ferðagjöf
Sölvanes
Notaleg gisting á góðu verði á sveitabæ, 21 km sunnan við Varmahlíð. Í gestahúsinu er gisting í 4 herbergjum (3x2ja manna, 1x3+ manna), sameiginlegt eldhús og tvö baðherbergi. Morgunver
Ferðagjöf
Tilboð
Hlíð ferðaþjónusta
Hlíð ferðaþjónusta er staðsett í Mývatnssveit og býður upp á nokkra möguleika í gistingu.
Skíðasvæðið Böggvisstaðafjalli
Skíðasvæðið á Dalvík er tilvalið fyrir alla fjölskylduna og býður upp á fjölbreyttar brekkur með tveimur skíðalyftum, en á svæðinu er 1.200 metra löng upplýst brekka. Á skíðasv
Ferðagjöf
Farfuglaheimilið Akureyri
Akureyri H.I. Hostel
Aðalbygging
Aðalbyggingin er á tveimur hæðum með 18 fallega búnum herbergjum;( : ) frá eins manns upp í sex manna fjölskylduherbergi. Inni á herbergjum eru;(:) rúm me
Ferðagjöf
Vogar, ferðaþjónusta
Fyrirtækið Vogar, ferðaþjónusta ehf bíður upp á margþætta þjónustu fyrir ferðamenn s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði, morgunverð, pizzu
Skíðasvæðið Tindaöxl
Á Ólafsfirði eru kjöraðstæður til vetraríþrótta. Hægt er að fara í vélsleðaferðir um fjöll og dali í nágrenninnu og aðstaða til skíðaiðkunar er óvíða betri. Ólafsfirði er
Ferðagjöf
Farfuglaheimilið Kópaskeri
Farfuglaheimilið er staðsett í miðju þorpinu og stutt er í alla þjónustu. Kópasker er kjörinn áningarstaður því í nágrenni við staðinn eru margar af náttúruperlum landsins. Ásbyrg
Aðrir
Gistiheimilið Gula Villan
- Þingvallastræti 14
- 600 Akureyri
- 896-8464
Ferðaþjónustan Glæsibær
- Skagafjörður
- 551 Sauðárkrókur
- 892-5530, 453-5530
Keldudalur
- Hegranesi
- 551 Sauðárkrókur
- 846-8185
Stekkjardalur
- Stekkjardalur
- 541 Blönduós
- 452-7171, 893-1508
Keldunes
- Keldunes II
- 671 Kópasker
- 465-2275, 861-2275
Gistiheimilið Gula Villan
- Brekkugata 8
- 600 Akureyri
- 896-8464
Hagi I
- Hagi 1, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3526
Tjaldsvæðið v/ Hegranes
- Félagsheimilið Hegranes
- 551 Sauðárkrókur
- 899-3231
Hof - Ferðafélag Húsavíkur
- Hof
- 640 Húsavík
- 894-0872
Gistiheimilið Kiðagil
- Barnaskóla Bárðdæla
- 645 Fosshóll
- 4643290, 895-3291
Gistihús Tangahús Borðeyri
- Borðeyri
- 500 Staður
- 849-9852, 849-7891
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Ytra-Áland
- Þistilfjörður
- 681 Þórshöfn
- 468-1290, 863-1290
Stóra-Giljá
- Ásar
- 541 Blönduós
- 452-4294
Heilagsdalur - Ferðafélag Húsavíkur
- Heilagsdalur
- 640 Húsavík
- 894-0872
Stóru-Laugar
- Reykjadal
- 650 Laugar
- 464-2990
Mosar-Reykjaheiði Ferðafélag Svarfdæla
- Brimnes
- 620 Dalvík
- 466-1153, 868-4923
Tungnahryggsskáli - Ferðafélag Svarfdæla
- Brimnes
- 620 Dalvík
- 466-1153, 868-4923
Farfuglaheimilið Sæberg
- Reykjaskóli, Hrútafjörður
- 500 Staður
- 894-5504
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
- Helluhraun 15
- 660 Mývatn
- 464-4220
Kaldbaks-kot Húsavík
- Kaldbakur
- 640 Húsavík
- 892-1744, 862-1504, 862-1504
Langafit, gistiheimili
- Laugarbakki
- 531 Hvammstangi
- 451-2987, 616-3304