Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Gistihúsið Grímsstöðum

Grímsstaðir á Fjöllum standa við krossgötur inn á hálendinu, norðan Vatnajökuls. Í þessu gamla en notalega húsi er boðið upp á svefnpokapláss fyrir 10 manns og morgunverð er hægt að fá hjá gestgjafa. Einnig er hægt að fá uppábúin rúm fyrir 6 í heimagistingu.
Frá Grímsstöðum er stutt að helstu náttúruperlum Norðaustanlands, svo sem:
• Dettifoss 28 km
• Mývatn 40 km
• Ásbyrgi 56 km
• Herðubreiðarlindir 60 km
• Askja 100 km
• Kverkfjöll 130 km

Tjaldsvæði opnar venjulega seint í júní til 15. september.

Gistihúsið Grímsstöðum

Grímsstaðir á Fjöllum

GPS punktar N65° 38' 37.190" W16° 7' 1.333"
Sími

464-4292

Opnunartími Allt árið
Þjónusta Athyglisverður staður Heimilisveitingar Svefnpokapláss Hótel / gistiheimili Tjaldsvæði Eldunaraðstaða

Gistihúsið Grímsstöðum - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)