Handverk og hönnun
Safnasafnið - Alþýðulist Íslands
Safnasafnið annast fjölbreytt menningarstarf sem eitt af þremur mikilvægustu listasöfnum þjóðarinnar.
Miðaldadagar á Gásum
Þriðja helgi í júlí.
Rúnalist Stórhól - Handverk og húsdýr
Stórhóll er staðsettur í Skagafirði í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, um 18 km í suður frá Varmahlíð við veg 752 Skagafjarðarveg.
Stórhóll er 50ha að stærð, ein af nýbýlajörð
Daladýrð
Húsdýragarðurinn Daladýrð er í tæplega 20 mín fjarlægð frá Akureyri. Staðsettur í Brúnagerði í Fnjóskadal, rétt við Vaglaskóg. Þarna gefur að líta öll helstu húsdýrin eins og
KIDKA Wool factory shop
Ullarverksmiðjan KIDKA er ein af stærstu ullarverksmiðjum Íslands. Vörumerkið stendur fyrir fallegar og þægilegar hágæða ullarvörur sem fylgja alltaf nýjustu tískustraumum. Framleiðslan
Menningarhúsið Hof
Á vordögum 2014 var undirritað samkomulag fulltrúa Leikfélags Akureyrar (LA), Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands (SN) og Menningarfélagsins Hofs (MH) um þátttöku þessara aðila í stofnun
Sauðaneshús á Langanesi
Kirkjustaðurinn Sauðanes er á Langanesi 7 km norðan við Þórshöfn. Sauðanes er fornfrægur kirkjustaður, höfuðból og menningarsetur.
Prestsbústaðurinn að Sauðanesi (Sauðaneshús) var
Tilboð
Brúnir - Horse, Home food and Art
Á Brúnum búa hjónin Einar og Hugrún ásamt fjölskyldu sinni. Þar er stunduð hrossarækt og boðið upp á sýningar um íslenska hestinn.
Gestum býðst að njóta heimagerðra veitinga með h
Hitt og þetta handverk - Gallerí
Íslenskt gæðahandverk til sölu unnið af handverksfólki á Norðurlandi vestra
Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla
Handverkshátíðin sameinar helstu strauma og stefnur, allt frá þjóðlegu handverki yfir í nútíma hönnun og efnisnotkun.
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Gistiheimilið Gullsól
Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta eyjarinnar beint fyrir ofan höfnina með útsýni þar yfir. Húsið er á þremur hæðum og efri tvær hýsa gistiheimilið og á neðri hæðinni er han
Arnarnes Paradís
Arnarnes Álfasetur er einstakt gistiheimili í Eyjafirði, umlukið fallegri náttúru og landslagi. Á gistiheimilinu er eitt fjölskylduherbergi, þriggja herbergja íbúð og hjólhýsi. Við bj
Aðrir
Vatnsdæla á refli
- Árbraut 31
- 540 Blönduós
- 898-4290
Dyngjan - listhús
- Fíflbrekka
- 601 Akureyri
- 899-8770
Víkingaland
- Moldhaugar
- 601 Akureyri
- 899-1072
Minjastofa Kvennaskólans
- Árbraut 31
- 540 Blönduós
- 893-4341, 452-4310
Verslunarminjasafn Bardúsa
- Brekkugata 4
- 530 Hvammstangi
- 451-2747
Herhúsið - Listamannaíbúð og vinnustofa
- Norðurgata 7b
- 580 Siglufjörður
Flóra
- Hafnarstræti 90
- 600 Akureyri
- 661-0168