Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Gisting Hjaltastaðir

Gestgjafarnir eru þau hjónin Anna og Þórólfur bændur á Hjaltastöðum í Skagafirði og búa þau með hesta, nautgripi, kindur, hænur, hund og tvo ketti. Á bænum er einnig Gallerí með úrvali af vörum úr leðri, fiskroði og skinnum, einnig er boðið uppá viðgerðir og sérpantanir. Á staðnum er boðið uppá námskeið í leðursaum fyrir minni hópa. Megin áhugamál Önnu og Þórólfs eru hestamennska, söngur og félagsstörf.

Hjaltastaðir eru staðsettir í hjarta Skagafjarðar við Siglufjarðarveg (76), aðeins 12 km frá Varmahlíð og 30 km frá Sauðárkróki. Á Hjaltastöðum er frábært útsýni um fjörðinn, allt frá fjöllum til Héraðsvatnanna.

Á svæðinu er mikil kyrrð og ró, falleg sólarlög á sumrin og dansandi norðurljós á vetrartímanum.

Húsið sem gistingin er í var áður hús foreldra Þórólfs sem nú hefur verið gert upp og notað í bændagistingu með rúm fyrir 10 manns. Á bænum er mikið úrval gönguleiða, allt frá leiðum uppí fjallið og niður að Héraðsvötnunum.

Á staðnum er m.a. boðið er uppá frítt WiFi, heitan pott, grillaðstöðu og möguleika á veiði.

Gisting Hjaltastaðir

Hjaltastaðir

GPS punktar N65° 36' 10.678" W19° 20' 44.091"
Opnunartími Allt árið

Gisting Hjaltastaðir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Saurbær
Bændagisting
 • Saurbær v / Vindheimamela
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8012, 849-5654, 864-5337
Íslenskar hestasýningar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Varmilækur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8021, 898-7756
Lynghorse
Dagsferðir
 • Lynghóll
 • 551 Sauðárkrókur
 • 868-7224
Ferðaþjónustan Steinsstöðum
Gistiheimili
 • Lambeyri Steinstaðabyggð
 • 560 Varmahlíð
 • 899-8762, 453-8812
Bændagistingin Hofsstöðum
Bændagisting
 • Hofsstaðir
 • 551 Sauðárkrókur
 • 453-6555, 898-6665, 849-6655
Á Sturlungaslóð
Sýningar
 • Frostastöðum
 • 560 Varmahlíð
 • 455 6161

Aðrir

Bæjardyrahúsið á Reynistað
Söfn
 • Reynistaður
 • 560 Varmahlíð
 • 453-6173, 455-6161
Íslenskar hestasýningar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Varmilækur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8021, 898-7756
Samgöngusafnið í Stóragerði
Söfn
 • Stóragerði
 • 565 Hofsós
 • 845-7400
Á Sturlungaslóð
Sýningar
 • Frostastöðum
 • 560 Varmahlíð
 • 455 6161

Aðrir

Olís Varmahlíð
Skyndibiti
 • Varmahlíð
 • 560 Varmahlíð
 • 4781036
Ferðaþjónustan Steinsstöðum
Gistiheimili
 • Lambeyri Steinstaðabyggð
 • 560 Varmahlíð
 • 899-8762, 453-8812
KS Varmahlíð
Veitingahús
 • Varmahlíð
 • 560 Varmahlíð
 • 455-4500
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)