Vesturfarasetrið
Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að segja sögu fólksins sem fór og efla tengslin milli afkomenda þeirra og frændfólksins á Íslandi. Vesturfarasetrið býður upp á fjórar sýningar í þremur húsum auk ættfræðiþjónustu, bókasafn, og íbúðar fyrir fræðimenn.
Vesturfarasetrið
Kvosin
GPS punktar
N65° 53' 56.983" W19° 25' 11.698"
Fax
453-7936
Tölvupóstur
hofsos@hofsos.is
Vefsíða
www.hofsos.is
Opnunartími
01/06 - 01/09
Vesturfarasetrið - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands