Heimilisiðnaðarsafnið
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina sérgreinda textílsafnið á Íslandi. Safnið er í glæsilegu húsi þar sem aðgengi gesta er með ágætum. Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar og sjálfstæðar sýningar: útsaumssýning, sýning á íslenskum þjóðbúningum, Halldórustofa sem helguð er lífi og starfi Halldóru Bjarnadóttur (1873-1981), ullarsýning og árlega ný sérsýning íslensks textíllistafólks.
Sérsýning ársins 2020 heitir Spor en það er listahópurinn Arkir sem stendur að sýningu á textílbókverkum.
Opnunartími |
Virkir dagar: | Laugardagar: | Sunnudagar: |
1. júní - 31. ágúst: | 10:00-17:00 | 10:00-17:00 |
10:00-17:00 |
Heimilisiðnaðarsafnið
Árbraut 29
GPS punktar
N65° 39' 43.056" W20° 17' 36.438"
Fax
452-4646
Tölvupóstur
textile@textile.is
Vefsíða
www.textile.is
Heimilisiðnaðarsafnið - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands