Söfn

Söfn
Norðurland er þekkt fyrir merkilega sögu og ferðaþjónustan þar er menningartengd. Möguleikar á að skoða fornar slóðir merkra Íslendinga eru margir og anda þeirra má finna svífa yfir viðkomandi stöðum.
Á Norðurlandi eru fjölmörg söfn og fræðasetur sem mörg hver hafa vakið verðskuldaða athygli bæði innanlands og erlendis. Sem dæmi má nefna söfn eins og Textílsafnið á Blönduósi, Síldarminjasafnið á Siglufirði, Byggðasafnið Hvoll á Dalvík, Hvalasafnið á Húsavík, Vesturfarasetrið á Hofsósi, Nonnahús á Akureyri auk fjölda byggðasafna og listasafna. Öll eru söfnin óþrjótandi uppspretta fróðleiks, fegurðar og skemmtunar.
Sjón er sögu ríkari.
Komdu, sjáðu, skoðaðu og umfram allt njóttu alls þess besta sem Norðurland hefur upp á að bjóða!
Ferðagjöf
Könnunarsögusafnið
Könnunarsögusafnið (The Exploration Museum) er safn um sögu land og geimkönnunar. Aðal sýningarrými safnsins er helgað geimferðum, æfingum amerískra tunglfara á Íslandi árin 1965 og 196
Árnes
Árnes nefnist elsta húsið á Skagaströnd. Sveitarfélagið lét gera það upp og tók í notkun sumarið 2009. Húsið er nú einstak dæmi um vistarverur fólks á fyrri hluta 20. aldar. Það e
Flugsafn Íslands
Flugsafn Íslands er staðsett á Akureyrarflugvelli í nýju húsnæði sem er rúmlega 2200 fermetrar að stærð.
Víðimýrarkirkja í Skagafirði
Víðimýrarkirkja er ein af örfáum varðveittum torfkirkjum landsins. Í upphafi 20. aldar var tvísýnt um afdrif hennar, en síðar áttuðu menn sig á því að hér var um ómetanleg menningar
Grenjaðarstaður - Gamli bærinn
Grenjaðarstaður er glæsilegur torfbær í Aðaldal. Jörðin er landnámsjörð og fornt höfuðból, kirkjustaður og prestssetur, og þar var áður starfrækt pósthús. Grenjaðarstaður þótti á sinni tíð mestur og reisulegastur allra bæja í héraðinu.
Tilboð
Nonnahús
Þekkir þú Nonna? Vissir þú að í því var einu sinni skóli? Þar bjuggu um tíma fjórar fjölskyldur í einu? Þar var gistihús og veitingasala um tíma? Nonnahús geymir margar sögur. Stæ
Minjasafnið Mánárbakka
Minjasafnið á Mánárbakka var opnað 18. júní 1995 í húsinu Þórshamri sem flutt var frá Húsavík að Mánárbakka. Húsnæði safnsins hefur nú verið stækkað og byggður þriggja bursta
Lystigarðurinn á Akureyri
Garðurinn er einn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Stofnað var
til hans fyrir forgöngu kvenna og stóð frú Anna Schiöth þar í fararbroddi.
Í garðinum er að finna brjóstmynd af frú Mar
Byggðasafn Húnv. & Strandamanna
Byggðasafn Húnvetninga- og Strandamanna býður ykkur velkomin í heimsókn. Safnið er í eigu sveitarfélaga við Húnaflóa og var stofnað fyrir fimmtíu árum síðan. Á safninu er margt einst
Ferðagjöf
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafn Íslands er eitt af stærstu söfnum landsins. Í þremur húsum kynnumst við síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins. Róaldsbrakki er norskt síldarhús
Fræðasetur um forystufé
Fræðasetur um forystufé á Svalbarði í Þistilfirði er einstakt setur á heimsvísu. Hvergi í heiminum er til forystufé annars staðar en á Íslandi. Þarna er safn upplýsinga um forystufé,
Iðnaðarsafnið
Iðnaðarsafnið var stofnað til að safna, varðveita og miðla arfleifð iðnaðar á Akureyri á síðustu öld; segja sögu verksmiðjanna og þeirra sem byggðu þær upp og unnu í þeim.
Tilboð
Gamli bærinn Laufási
Laufás er sögustaður með mögnuðum menningarminjum og frábæru útsýni. Þar hefur verið búseta frá því að Ísland byggðist og staðið kirkja frá fyrstu kristni.
Þegar þú gengur inn
Tilboð
Minjasafnið á Akureyri
Safnið er í elsta bæjarhluta Akureyrar, Innbænum og Fjörunni. Þar eru áhugaverðar og vel gerðar sýningar fyrir alla fjölskylduna.
Sýningar 2020-2021:
Tónlistarbærinn Akureyri.
Akureyr
Útgerðaminjasafnið á Grenivík
Opið 1. júní-31.ágúst, alla daga frá 13-17.
Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitingaskúr sem heitir Hlíðarendi og var byggður um 1920 á grunni gamallar sjóbúðar
Samgönguminjasafn Skagafjarðar
Samgöngusafnið í Stóragerði var stofnað af Gunnari Kr. Þórðarsyni ásamt eiginkonu hans Sólveigu Jónasdóttur þann 26. júní árið 2004. Gunnar var menntaður bifvélavirkjameistari og
Ferðagjöf
Spákonuhof
Spákonuhof á Skagaströnd
Sýning, sögustund og spádómar.
Sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Margháttaðan fró
Sögusetur Íslenska hestsins
Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal er staðsett í gamla hesthúsinu á Hólum sem byggt var árið 1931 á grunni gamla skólahússins er brann.
Náttúrugripasafnið Ólafsfirði
Pálshús, eitt elsta hús Ólafsfjarðar, er í dag safn og menningar- og fræðslusetur staðsett við Strandgötu 4 í Ólafsfirði. Elsti hluti hússins var reistur 1892 og því er að finna mikl
Sauðaneshús á Langanesi
Kirkjustaðurinn Sauðanes er á Langanesi 7 km norðan við Þórshöfn. Sauðanes er fornfrægur kirkjustaður, höfuðból og menningarsetur.
Prestsbústaðurinn að Sauðanesi (Sauðaneshús) var
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Lýtingsstaðir eru 19 km sunnan Varmahlið á veg nr. 752, 8 km frá Bakkaflöt og Steinsstöðum og bíður upp á reiðtúra 1- 4 klukkutíma.
Into the Arctic - Norðurslóð
Norðurslóð var Norðurslóð var opnað 28. Janúar 2017. Upphaf og hugmynd Norðurslóðasetursins er safn stofnanda þess, Arngríms B. Jóhannssonar af aldagömlum Íslandskortum eftir þekkta k
Ferðagjöf
Hvalasafnið á Húsavík
Hvalasafnið á Húsavík var stofnað árið 1997. Meginmarkmið þess er að miðla fræðslu og upplýsingum um hvali og búsvæði þeirra.
Fuglasafn Sigurgeirs
Markmið Fuglasafnsins er að veita fræðslu um fugla, lífríki Mývatns og hvernig Mývetningar nýttu vatnið sér til samgangna og framfærslu.
Listasafnið á Akureyri
Listasafnið á Akureyri er yngsta listasafnið á landinu. Hugmyndin að stofnun þess kom upphaflega frá Jónasi Jónssyni frá Hriflu í blaðagrein sem hann skrifaði árið 1960. Þrír áratug
Heimilisiðnaðarsafnið
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina sérgreinda textílsafnið á Íslandi. Safnið er í glæsilegu húsi þar sem aðgengi gesta er með ágætum. Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar o
Holt - Hús Öldu Halldórsdóttur
Holt hús Öldu Halldórsdóttur, Austurvegur 35Alda Halldórsdóttir var fædd árið 1913 og bjó hún í Holti ásamt móður sinni. Mikið af hannyrðum eftir Öldu eru í húsinu einnig er mikið
Ferðagjöf
Hælið - Setur um sögu berklanna
HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Andi liðins tíma svífur yfir vötnunum og sagan er allt í kring. Áhrifarík og sjónræn sýning um sorg, missi og örvæntingu en ekki síður von, æðruleysi
Safnahúsið á Húsavík
Byggðasafn S-Þing er staðsett í Safnahúsinu á Húsavík og eru munir safnsins til sýnis á miðhæð hússins í sýningu sem heitir Mannlíf og náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum.
Tilboð
Davíðshús - Skáldið frá Fagraskógi
Komdu í leiðangur um fagurt heimili skáldsins frá Fagraskógi.
Davíðshús var reist árið 1944 af einu ástsælasta skáldi Íslendinga, Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi, sem bjó þar til
Samgönguminjasafnið Ystafelli
Helsta hlutverk Samgönguminjasafnsins er að safna samgöngutækjum og varðveita þau svo og upplýsingum og myndefni úr samgöngusögu Íslands.
Opið alla daga frá 10-20
Glaumbær í Skagafirði
Glaumbær er fornt höfuðból, og þar hafa búið miklir og ríkir höfðingjar. Sá nafntogaðasti þeirra er líklega Teitur Þorleifsson lögmaður (d. 1537). Prestar hafa setið í Glaumbæ fr
Smámunasafn Sverris Hermannssonar
Smámunasafnið hefur þá sérstöðu að vera ekki safn einhverra ákveðinna hluta heldur allra mögulegra hluta.
Hús Hákarla-Jörundar
Hús Hákarla Jörundar
Í þessu elsta húsi Hríseyjar er nú búið að koma upp vísi að sýningu sem tengist hákarlaveiðum við strendur Íslands fyrr á öldum. Húsið var byggt á árunum 1
Safnasafnið - Alþýðulist Íslands
Safnasafnið annast fjölbreytt menningarstarf sem eitt af þremur mikilvægustu listasöfnum þjóðarinnar.
Mótorhjólasafn Íslands
Mótorhjólasafn Íslands er glænýtt safn um sögu mótorhjóla á Íslandi í yfir 100 ár. Mótorhjól, myndir og munir í glæsilegri nýrri 800 fermetra byggingu sem hönnuð er sérstaklega fyr
Byggðasafn N.-Þingeyinga
Snartarstaðir eru í 2 km fjarlægð frá Kópaskeri og er þar einstök sýning á munum úr byggðarsafni N-Þingeyinga.
Byggðasafnið Hvoll
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík er í senn byggða-, náttúrugripa- og mannasafn. Þar eru ýmis áhöld og innanstokksmunir frá fyrri tíð og haganlega gerðir skrautmunir unnir af hagleiksfólki
Aðrir
Minjastofa Kvennaskólans
- Árbraut 31
- 540 Blönduós
- 893-4341, 452-4310
Víkingaland
- Moldhaugar
- 601 Akureyri
- 899-1072
Hjalteyri
- Þelamerkurskóli
- 601 Akureyri
- 896-8412
Safnahúsið
- Faxatorg
- 550 Sauðárkrókur
- 453-6640
Bæjardyrahúsið á Reynistað
- Reynistaður
- 560 Varmahlíð
- 453-6173, 455-6161
Leikfangahúsið á Akureyri
- Aðalstræti 46
- 600 Akureyri
- 462-4162
Samgöngusafnið í Stóragerði
- Stóragerði
- 565 Hofsós
- 845-7400
Pakkhúsið
- Suðurbraut
- 565 Hofsós
- 530-2200, 453-7935
Þingeyrakirkja
- Þingeyrum
- 541 Blönduós
- 895-4473
Bænahúsið á Gröf
- Skagafjörður
- 566 Hofsós
- 453-8373
Hraun í Öxnadal
- Þelamerkurskóli
- 601 Akureyri
- 460 1750
Náttúrugripasafn Fjallabyggðar
- Aðalgata 14
- 625 Ólafsfjörður
- 466-2651, 848-4071
Vatnsdæla á refli
- Árbraut 31
- 540 Blönduós
- 898-4290
Verksmiðjan á Hjalteyri
- Hjalteyri
- 601 Akureyri
- 461-1450, 692-7450