Söguferðaþjónusta
Tilboð
Minjasafnið á Akureyri
Safnið er í elsta bæjarhluta Akureyrar, Innbænum og Fjörunni. Þar eru áhugaverðar og vel gerðar sýningar fyrir alla fjölskylduna.
Sýningar 2020-2021:
Tónlistarbærinn Akureyri.
Akureyr
Miðaldadagar á Gásum
Þriðja helgi í júlí.
Safnahúsið á Húsavík
Byggðasafn S-Þing er staðsett í Safnahúsinu á Húsavík og eru munir safnsins til sýnis á miðhæð hússins í sýningu sem heitir Mannlíf og náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum.
Ferðagjöf
1238: The Battle of Iceland
Sögusetrið 1238 Baráttan um Ísland segir sögu Sturlungaaldarinnar í gagnvirkri sýningu sem gengur skrefinu lengra en hefðbundnar fræðslusýningar. Með hjálp nýjustu tækni, í miðlun og
Langanesferðir
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Ferðagjöf
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafn Íslands
Síldarminjasafn Íslands er eitt af stærstu söfnum landsins. Í þremur húsum kynnumst við síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins. Róaldsbrakki er norskt síldarhús
Ferðagjöf
Spákonuhof
Spákonuhof á Skagaströnd
Sýning, sögustund og spádómar.
Sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Margháttaðan fró
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Lýtingsstaðir eru 19 km sunnan Varmahlið á veg nr. 752, 8 km frá Bakkaflöt og Steinsstöðum og bíður upp á reiðtúra 1- 4 klukkutíma.
Ferðagjöf
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar
KAFFI KLARA
Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.
Kaffi
Ferðagjöf
Kakalaskáli
Í Kakalaskála í Kringlumýri, Skagafirði, er sögu- og listasýning með hljóðleiðsögn frá átakatímum 13. aldar með áherslu á líf Þórðar kakala. Sigurður Hansen, eigandi Kakalaská
Aðrir
Heimskautagerðið Raufarhöfn
- 465-1233
Víkingaland
- Moldhaugar
- 601 Akureyri
- 899-1072
Á Sturlungaslóð
- Frostastöðum
- 560 Varmahlíð
- 455 6161
Þingeyrakirkja
- Þingeyrum
- 541 Blönduós
- 895-4473
Grettistak
- Laugabakka
- 531 Hvammstangi
- 451-0050
Ferðaþjónustan á Hólum
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
Ghaukur / North Wind
- Melavegur 6
- 530 Hvammstangi
- 893-4378
Vatnsdæla á refli
- Árbraut 31
- 540 Blönduós
- 898-4290