Fuglasafn Sigurgeirs

Fuglasafn Sigurgeirs var opnað 17. ágúst 2008. Markmið safnsins er að veita fræðslu um fugla, lífríki Mývatns og hvernig Mývetningar nýttu vatnið sér til samgangna og framfærslu. Í safninu eru nánast allir íslenskir varpfuglar ásamt um 100 tegundum af eggjum.
Auk þessa er á sér-sýningu ýmiss búnaður sem heimamenn notuðu við veiðar á Mývatni í gegnum tíðina.

Opnunartími:

2 janúar til 14 maí er opið frá kl. 14:00-16:00 alla daga
15 maí til 30 maí er opið frá kl. 12:00-17:00 alla daga
1 júní til 24 ágúst er opið frá kl. 9:00-18:00 alla daga
25 ágúst til 30 október er opið frá kl. 12:00-17:00 alla daga
1 nóvember til 30 desember er opið frá kl. 14:00-16:00 alla daga

Ef hópar eru á ferðinni á öðrum tíma er alltaf hægt að hringja og ath hvort við getum ekki opnað.

Fuglasafn Sigurgeirs

Ytri-Neslönd

GPS punktar N65° 37' 43.736" W16° 59' 42.223"
Sími

464 4477

Vefsíða www.fuglasafn.is
Opnunartími Allt árið

Fuglasafn Sigurgeirs - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ferðaþjónustan Bjargi
Gistiheimili
 • Bjarg
 • 660 Mývatn
 • 464-4240
Safarihestar
Hestaafþreying
 • Álftagerði 3
 • 660 Mývatn
 • 464-4203 , 864-1121
Golfklúbbur Mývatnssveitar
Golfvellir
 • Stekkholt
 • 660 Mývatn
 • 856-1159
Gistiheimilið Stöng
Gistiheimili
 • Mývatnssveit
 • 660 Mývatn
 • 464-4252, 896-6074
Hermann Valsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Helluhraun 14
 • 660 Mývatn
 • 894-5265, 517-5265
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
Gistiheimili
 • Helluhraun 15
 • 660 Mývatn
 • 464-4220
Mýflug hf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Reykjahlíð Airport
 • 660 Mývatn
 • 464-4400
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi