Veitingahús

Veitingahús
Veitingahús á Norðurlandi eru afar fjölbreytt og vinna fyrst og fremst með ferskt og gott hráefni frá Norðurlandi. Hérna má sjá yfirlit yfir þá veitingastaði sem verða með sérstakan Local Food Menu í tilefni af Local Food Festival.
Ferðagjöf
Bautinn
Bautinn er staðsettur í hjarta Akureyrar í einu elsta og fallegasta húsi bæjarins.
Ferðagjöf
Gistihúsið Narfastöðum
Velkomin í Gistihúsið á Narfastöðum sem er staðsett við þjóðveg nr. 1 í Reykjadal í Þingeyjarsveit skammt fyrir sunnan þéttbýlið á Laugum. Aðalbygging gistihússins eru fyrrum fjárhús og hlaða sem breytt hefur verið í glæsilega en jafnframt notalega aðstöðu fyrir ferðafólk.
Kaffi Kú
Við bjóðum uppá afþreyingu, gott kaffi, mat beint frá býli og allskyns bakkelsi í vöffluformi. Það sem gerir kaffi kú öðruvísi en önnur kaffihús er afþreyingin, staðsetningin og út
Krua Siam
Veitingahúsið Krua Siam er staðsett í hjarta Akureyrar, á mótum Glerárgötu og Strandgötu. Ráðhústorg er skammt frá og Menningarhúsið HOF er handan götunnar.
Krua Siam sérhæfir sig
Ferðagjöf
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar
KAFFI KLARA
Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.
Kaffi
Ferðagjöf
Greifinn veitingahús
Veitingahúsið Greifinn á Akureyri er án efa einn vinsælasti veitingastaður bæjarins. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil þar sem verðlagi er stillt í hóf. Greifinn er tilvalinn fyrir
Ferðagjöf
Tilboð
Icelandair hótel Akureyri
Icelandair hótel Akureyri er vinalegt hótel með fallega innréttuð herbergi og frábæra aðstöðu á besta stað í bænum. Sundlaugin er hinum megin við götuna og stutt ganga í miðbæinn.
Gamli Baukur
Gamli Baukur er veitingastaður við höfnina á Húsavík.
Lónkot Sveitasetur
Lónkot Sveitasetur bíður gestum sínum uppá kúltúr og krásir úr Matarkistu Skagafjarðar. Lónkot er staðsett 12 km norðan við Hofsós í magnaðri náttúru Þórðarhöfða og hinna stór
Ferðagjöf
Norðursigling Hvalaskoðun
Upplifðu hinar upphaflegu hvalaskoðunarferðir frá Húsavík, sem hafa gefið bænum það orðspor að vera höfuðborg hvalaskoðunar í Evrópu. Njótið fjölbreytts dýralífs í fallegu umhverfi Skjálfandaflóa um borð í uppgerðum hefðbundnum eikarbátum.
Ferðagjöf
Jarðböðin við Mývatn
Jarðböðin eru fyrir alla sem vilja njóta þess að vera í beinni snertingu við náttúruna, slaka á og endurnæra líkama og sál. Boðið er upp á náttúruleg gufuböð, baðlón með heitu hveravatni og heitan pott.
Ferðagjöf
Hótel Laxá
Hótel Laxá var opnað árið 2014 og stendur við hið fallega Mývatn. Á hótelinu er að finna tvær herbergistegundir: standard herbergi og herbergi með útsýni yfir vatnið. Herbergin er innr
Ferðagjöf
Brimslóð Atelier Guesthouse
Rekstur fyrirtækisins samanstendur af gistihúsi (10 gistiherbergi), veitingastað (fyrir 50 manns) og hinsvegar móttöku á móti hópum bæði íslenskum og erlendum í fyrirlestur um íslenskan m
Ferðagjöf
Pizzasmiðjan
Pizzasmiðjan býður upp á ljúfengar eldbaðakar pizzur í skemmtilegri stemmningu. Við tökum vel á móti þér.
Ferðagjöf
Sveitasetrið Hofsstöðum
Sveitasetrið Hofsstöðum er staðsett á kyrrlátum stað í fallegu umhverfi við bakka Héraðsvatna með útsýni til lands og sjávar.
Ferðagjöf
Tilboð
Icelandair hótel Mývatn
Löng hefð er fyrir því að taka vel á móti ferðamönnum á Mývatnssvæðinu og Icelandair hótel hlakka til að viðhalda þeirri hefð. Staðsetning Icelandair hótel Mývatns er frábær og
Selasetur Íslands
Selasetur Íslands, Hvammstanga er alhliða fræðslusetur um seli við Íslands.
Ferðagjöf
Strikið
Strikið veitingahús býður upp á fjölbreytilegan og vandaðan matseðil, góðan mat og góða þjónustu.
Geitafell - Seafood restaurant
Velkomin að Geitafelli
Við erum staðsett í dreifbýli á Vatnsnesi, um 20 km norðan við Hvammstanga
Við vonum að þú komir við á Geitafelli á leið þinni á Vatnsnesi.
Fyrir frekari uppl
Ferðagjöf
Hamborgafabrikkan Akureyri
HAMBORGARI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG HAMBORGARI Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra fram hágæðamat úr hágæðahráefni.
Fjalladýrð
Velkomin í Fjalladýrð í Möðrudal! Hér er að finna gistingu við allra hæfi, kaffi - og veitingahús. Hægt er að njóta umhverfisins á eigin spýtur en einnig eru skipulagðar skoðunarfer
Ferðagjöf
Hótel Norðurljós
Hótel Norðurljós er staðsett við hafnarbakkann, þaðan sést yfir alla höfnina og yfir á Höfðann, þar sem er fjöl-skrúðugt fuglalíf.
Ferðagjöf
Sel Hótel Mývatn / Mývatn ehf.
Sel Hótel Mývatn hefur 35 herbergi og eru þau öll með sér baðherbergi. Mikilfenglegt útsýni er frá herbergjunum, yfir Skútustaðagíga og út á Mývatn.
Gistiheimilið Brekka
Brekka Gistiheimilið er í fallegu umhverfi mitt á milli Húsavíkur og Mývatns.
Gistihúsið er vel staðsett til skoðunarferðar að Goðafossi,Mývatni,hvalaskoðun á Húsavík,Dettifossi,Ösk
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Ferðagjöf
Rub 23
Rub23 er íslenskur veitingastaður sem notar hráefni frá Íslenskum fiskimönnum og bændum. Hugvit frá Asíu og Ameríku. Við sérhæfum okkur í sjávarréttum og erum með fjölbreytt úrval f
Tilboð
Gamli bærinn Laufási
Laufás er sögustaður með mögnuðum menningarminjum og frábæru útsýni. Þar hefur verið búseta frá því að Ísland byggðist og staðið kirkja frá fyrstu kristni.
Þegar þú gengur inn
Baccalá Bar
Á Hauganesi í Eyjafirðinum sem er í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð norður af Akureyri er að finna veitingastaðinn Baccalá Bar þar sem dýrindis ferskeldaður fiskur sem og saltfiskur
Into the Arctic - Norðurslóð
Norðurslóð var Norðurslóð var opnað 28. Janúar 2017. Upphaf og hugmynd Norðurslóðasetursins er safn stofnanda þess, Arngríms B. Jóhannssonar af aldagömlum Íslandskortum eftir þekkta k
Ferðagjöf
North West Hotel
North West Hotel er staðsett í Víðidalstungu við hringveginn. Ókeypis WiFi er í boði. Öll herbergin eru með setusvæði og sér baðherbergi með sturtu. Það er einnig veitingastaður á s
Ferðagjöf
Tilboð
Fosshótel Húsavík
Fosshótel Húsavík er vinalegt og vel búið, notalegt 3ja stjörnu ferðamannahótel. Hótelið er í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina.
Ferðagjöf
Veitingastaðurinn Sjávarborg
Sjávarborg er veitingahús staðsett við höfnina á Hvammstanga. Sjávarborg bíður upp á fjölbreyttan matseðill allan ársins hring ásamt því að sjá um mötuneyti fyrir Grunnskóla Húna
Ferðagjöf
Hótel Natur
Sveitahótelið Þórisstöðum er alveg við þjóðveg nr. 1 með frábæru útsýni yfir Eyjafjörð. Staðsetningin gefur góða möguleika á dagsferðum til spennandi staða á Norðurlandi.
Ferðagjöf
Dæli Guesthouse
Í Dæli er fjölbreytt aðstaða og afþreying, bæði fyrir einstaklinga og hópa.
Ferðagjöf
Múlaberg Bistro & Bar
Múlaberg bistro & bar á Hótel Kea prýðir eitt fegursta horn bæjarins og má segja að enginn staður komist jafn nærri því að vera nafli alheimsins á Akureyri. Þar setja matreiðslumei
Ferðagjöf
Kerlingarfjöll Hálendismiðstöð
Kerlingarfjöll eru ein af náttúruperlum landsins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis og ótrúleg litadýrð. Öllu þessu gleymir enginn sem upplifir fagran dag í þessari einstöku náttúruperlu.
Ferðagjöf
Sushi Corner
Sushi Corner er sushi veitingastaður með mikið úrval sushi-rétta, bæði í take away og til að borða á staðnum.
Ferðagjöf
Vogar, ferðaþjónusta
Fyrirtækið Vogar, ferðaþjónusta ehf bíður upp á margþætta þjónustu fyrir ferðamenn s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði, morgunverð, pizzu
Ferðagjöf
Báran Bar / Restaurant
Báran er bar/veitingahús á Þórshöfn á Langanesi. Komdu og prófaðu hjá okkur ferskan fisk, lambakjöt eða nautakjöt.
Ferðagjöf
Bjórböðin
Bjórbað virkar þannig að þú liggur í 25 mínútur í baði sem er fyllt af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir það ferðu upp í slökun þar sem þú liggur í aðrar 25 mínútur.
Bjór ger
Hannes Boy
Hannes Boy er hlýlegur og sérstæður veitingasalur sem býður upp á huggulegt og rómantískt umhverfi með útsýni yfir fallega smábátahöfnina og tignarleg fjöllin. Staðurinn stendur í n
Verbúðin 66
Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er alla daga yfir sumartímann. Utan sumartíma er opið um helgar og fyrir hópa eftir samkomulagi. Boðið er upp á ýmsa fiskir
Ferðagjöf
Grána Bistro
Við bjóðum upp á ferskan og hollan mat úr skagfirsku hráefni og viljum að grænkerar jafnt sem sælkerar njóti þess að borða hjá okkur í notalegu andrúmslofti. Kökurnar okkar eru settar
Tilboð
Brúnir - Horse, Home food and Art
Á Brúnum búa hjónin Einar og Hugrún ásamt fjölskyldu sinni. Þar er stunduð hrossarækt og boðið upp á sýningar um íslenska hestinn.
Gestum býðst að njóta heimagerðra veitinga með h
Daladýrð
Húsdýragarðurinn Daladýrð er í tæplega 20 mín fjarlægð frá Akureyri. Staðsettur í Brúnagerði í Fnjóskadal, rétt við Vaglaskóg. Þarna gefur að líta öll helstu húsdýrin eins og
Akureyri fish and chips
Eingöngu ferskt hráefni. Fiskur og franskar ásamt frábærri fiskisúpu. Matreitt af ástríðu.
Opið:
Mán-Sun:
11:30 - 22:00
Til að finna okkur á Facebook, smellið hér.
Áfangi - Upprekstrarfélag Auðkúluheiðar
Áfangi er gagnamannaskáli í eigu Húnavatnshrepps. Á sumrin er rekin ferðaþjónusta sem tekur á móti ýmiskonar hópum s.s hestahópum og gönguhópum. Veitingasala er í Áfanga fyrir gesti og gangandi.
Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði
Sveitahótelið Sveinbjarnargerði er staðsett við þjóðveg nr.1 um 10 mínútna akstur frá Akureyri.
Ferðagjöf
Tilboð
Fosshótel Mývatn
Fosshotel Mývatn býður upp á 92 herbergi í einstaklega fallegu umhverfi við Mývatn. Hótelið er hannað af verðlaunuðum arkitektum og hefur eins lítil umhverfisáhrif og mögulegt er. Hönn
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Ferðagjöf
KK Restaurant
KK restaurant er staðsett við Aðalgötu á Sauðárkróki og hefur veitingarekstur verið starfræktur í húsinu frá 2009.
Staðurinn er með mjög fjölbreytt úrval rétta á matseðli, allt fr
Ferðagjöf
Tilboð
Hótel Edda Akureyri
Hótelið er staðsett miðsvæðis á horni Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstrætis og er starfrækt sem heimavist fyrir menntaskólana á veturna en á sumrin breytast vistirnar í fallegt hótel.
Ferðagjöf
Dalakofinn
Við leggjum áherslu á góðan mat á sanngjörnu verði og góða þjónustu. Í veitingastaðnum finnur þú fjölbreytt úrval af spennandi réttum, meðal annars ljúffengar heimagerðar pizzur,
Ferðagjöf
Hótel Siglunes
Siglunes var byggt sem hótel árið 1935 og hét þá Hótel Siglufjörður.
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og áhersla lögð á að gera herbergin sem heimilislegust og aðstöð
Ferðagjöf
Torgið
Lítill fjölskyldurekinn veitingastaður við bæjartorgið á Siglufirði.
Erum með gott úrval af hamborgum, pizzum sem við bökum frá grunni, fisk&franskar, salöt, ferskan fisk og svo ými
Ferðagjöf
Akureyri Backpackers
Akureyri Backpackers er staðsett í hjarta Akureyrar, við sjálfa Göngugötuna. Stutt er í alla þjónustu, en helstu kaffihús og veitingastaðir bæjarins eru í göngufjarlægð og Sundlaug Akureyrar er einungis í 500 m fjarlægð.
Ferðagjöf
Veitingahúsið Salka
Er í hjarta bæjarins í gömlu kaupfélagshúsunum.
Opið allt árið um kring og kappkostum við að vera með fjölbreyttan matseðil, td súpur, sjávarrétti, steikur,borgara og pizzur.
Lamb Inn
Aðeins 10 km frá Akureyri má finna Ferðaþjónustuna Öngulsstöðum í kyrrlátu og notalegu umhverfi.
Ferðagjöf
Tilboð
Hótel Kea - Keahotels
Hótel Kea er eitt af þekktustu kennileitum Akureyrar. Hótel Kea er staðsett í hjarta bæjarins þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, söfn og veitingastaði.
Ferðagjöf
Hótel Varmahlíð
Hótel Varmahlíð er staðsett í hjarta Skagafjarðar, Varmahlíð við þjóðveg 1 og er í u.þ.b. 3 ½ tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík og til Akureyrar er einungis klukkustundar akstur.
Ferðagjöf
B&S Restaurant
B&S Restaurant er notalegur veitingastaður á Blönduósi við þjóðveg 1.
Okkar markmið er að bjóða upp á framúrskarandi veitingar með þægilegri þjónustu á sanngjörnu verði og ve
Aðrir
Kaffi Bjarmanes
- Bjarmanesi
- 545 Skagaströnd
- 867-6701
Gamla Prestshúsið
- Laufás
- 601 Akureyri
- 463-3196
Eyrin Restaurant
- Hof
- 600 Akureyri
- 4600660
Mathús Milli Fjöru & Fjalla
- Túngata 3
- 610 Grenivík
- 620-6080
Hard Wok Café
- Aðalgata 8
- 551 Sauðárkrókur
- 770-6368
Grillstofan
- Kaupvangsstræti 23
- 600 Akureyri
- 846-3093
Húsavík Öl
- Héðinsbraut 4
- 640 Húsavík
- 789-0808
Gistihúsið Staðarhóli
- Staðarhóll, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3707
Verksmiðjan Restaurant
- Glerártorg
- 600 Akureyri
- 555-4055
Krían veitingastaður
- Grímsey
- 611 Grímsey
- 467-3112, 898-2058
Salatsjoppan
- Tryggvabraut 22
- 600 Akureyri
- 4622245
Sprettur-Inn
- Kaupangi v/Mýrarveg
- 600 Akureyri
- 464-6464
Norður
- Goðabraut
- 620 Dalvík
- 8681202
Gistiheimilið Stöng
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4252, 896-6074
Sjanghæ
- Strandgata 7
- 600 Akureyri
- 562-6888
Orðakaffi Amtsbókasafninu
- Brekkugata 17
- 600 Akureyri
- 661-4638
Hótel Blanda
- Aðalgata 6
- 540 Blönduós
- 452-4205, 898-1832
Hlaðan
- Brekkugata 2
- 530 Hvammstangi
- 451-1110, 863-7339
Indian Curry House
- Ráðhústorg 3
- 600 Akureyri
- 4614242
Söluskálinn /sjoppan
- Hvammstangabraut 40
- 530 Hvammstangi
- 451-2465
Teni
- Húnabraut 2
- 540 Blönduós
- 6905379
Berlín
- Skipagata 4
- 600 Akureyri
- 772-5061, 661-0661
Lemon
- Ráðhústorg 1
- 600 Akureyri
- 462-5552
Kaffi Ilmur
- Hafnarstræti 107b
- 600 Akureyri
- 5716444, 862-4258, 865-1743
Húnabúð ehf.
- Norðurlandsvegi 4
- 540 Blönduós
- 551-0588
Fosshóll við Goðafoss
- Fosshóll
- 641 Húsavík
- 464-3108
Kurdo Kebab Akureyri
- Skipagata 2
- 600 Akureyri
- 784-2084
Ferðaþjónustan á Hólum
- Hjaltadalur
- 551 Sauðárkrókur
- 455-6333
KS Ketilási
- Fljót
- 570 Fljót
- 467-1000
Bláa Kannan
- Hafnarstræti 96
- 600 Akureyri
- 4614600
Lemon
- Glerárgata 32
- 600 Akureyri
- 4625552
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700
Ytra-Áland
- Þistilfjörður
- 681 Þórshöfn
- 468-1290, 863-1290
Hótel Rauðaskriða
- Rauðaskriða, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 8956730
Gistiheimilið Kiðagil
- Barnaskóla Bárðdæla
- 645 Fosshóll
- 4643290, 895-3291
Kaffi Borgir
- Dimmuborgir
- 660 Mývatn
- 464-1144
Harbour house Café
- Gránugata 5b
- 580 Siglufjörður
- 8541236
Serrano
- Ráðhústorg 7
- 600 Akureyri
- 519-6918
Skerjakolla
- Bakkagata 10
- 670 Kópasker
- 465-1150
Höllin
- Hafnargata 16
- 625 Ólafsfjörður
- 466-4000, 868-7788
Mylla Restaurant
- Reykjahlid - Mývatn
- 660 Mývatn
- 594-2000
Gregors
- Goðabraut 3
- 620 Dalvík
- 466-1213, 847-8846
Aurora Bar – Café – Grill
- Þingvallastræti 23
- 600 Akureyri
- 518-1000
Centrum Kitchen & Bar
- Hafnarstræti 102
- 600 Akureyri
- 6666078
Veitingastofan Sólvík
- Sólvík
- 565 Hofsós
- 861-3463, 453-7930
Kaffi Torg
- Glerártorg verslunarmiðstöð
- 600 Akureyri
- 462-2279
Tomman
- Hafnarbraut 21
- 620 Dalvík
- 466-1559
Hótel Laugar
- Laugar
- 650 Laugar
- 4664009
Naustið
- Ásgarðsvegur 1
- 640 Húsavík
- 464-1520
Heiðarbær
- Reykjahverfi
- 641 Húsavík
- 464-3903
Örkin hans Nóa
- Hafnarstræti 22
- 600 Akureyri
- 461-2100