Dalakofinn

Matvöruverslun og veitingastaður á Laugum í Reykjadal.

Opnunartímar í vetur:
Alla daga: 10-20

Í vallarhúsinu eru flestir þjónustupunktar tjaldstæðisins, en þar er að finna salerni, sturtur, þvottavél og þurrkara. Á efri hæðinni er svo eldunaraðstaða, borð og stólar. Tjaldstæðið er rekið undir sama hatti og verslun og veitingastaður bæjarins, Dalakofinn. Þangað er hægt að sækja hina og þessa þjónustu.

Opnunartími

Opið yfir sumarið

Verð á tjaldsvæði 2016:

Verð fyrir fullorðna: 1.500 kr
Verð fyrir eldri borgara og öryrkja: 1.200 kr
Verð fyrir börn: Frítt fyrir yngri en 14 ára
Verð fyrir rafmagn: 500 kr
Verð fyrir þvottavél: 500 kr
Verð fyrir þurrkara: 500 kr

Frítt þráðlaust internet.

Dalakofinn

Laugar, Reykjadalur

GPS punktar N65° 43' 15.544" W17° 22' 21.228"
Sími

464-3344

Opnunartími 15/05 - 15/09
Þjónusta Losun skólptanka Almenningssalerni Svefnpokapláss Veitingastaður Sundlaug Veiðileyfi Aðgangur að interneti Þvottavél Íþróttavöllur Sturta

Dalakofinn - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistihúsið Staðarhóli
Gistiheimili
  • Staðarhóll, Aðaldalur
  • 641 Húsavík
  • 464-3707
Gistiheimilið Stöng
Gistiheimili
  • Mývatnssveit
  • 660 Mývatn
  • 464-4252, 896-6074
Safarihestar
Hestaafþreying
  • Álftagerði 3
  • 660 Mývatn
  • 464-4203 , 864-1121
Náttúra
12.82 km
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður í 4 meginhlutum. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt talinn einn sá fallegasti. Goðafoss skartar sínu fegursta allan ársins hring.

Klettar á skeifulaga fossbrúninni greina Goðafoss í tvo meginfossa sem eru 9 og 17 metra háir og steypast fram af hraunhellunni skáhalt á móti hvor öðrum.
Goðafoss er einungis spölkorn frá þjóðvegi 1, vel merktur og ætti varla að fara fram hjá nokkrum sem þarna á leið um. Fyrir þeim sem koma að austan blasir hann við þegar ekið er ofan af Fljótsheiði.

Aðrir

Gistihúsið Staðarhóli
Gistiheimili
  • Staðarhóll, Aðaldalur
  • 641 Húsavík
  • 464-3707
Gistiheimilið Stöng
Gistiheimili
  • Mývatnssveit
  • 660 Mývatn
  • 464-4252, 896-6074
Fosshóll við Goðafoss
Gistiheimili
  • Fosshóll
  • 641 Húsavík
  • 464-3108
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi