Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Gamli Baukur

Gamli Baukur er veitingastaður við höfnina á Húsavík. Gamli Baukur er í raun samnefni yfir þrjú hús eða þrjár burstir sem hýsa veitingastaðinn, skrifstofu Norður Siglingar og Skipasmíðastöðina, þar sem er að finna safn sjótengdra minja. Gamli Baukur á sér langa á skemmtilega sögu, annars vegar frá 1884-1904 og hins vegar frá árinu 1998 þegar hann var endurreistur.

Gamli Baukur

Hafnarsvæðið

GPS punktar N66° 2' 45.992" W17° 20' 38.799"
Sími

464-2442

Opnunartími Allt árið

Gamli Baukur - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Arctic Nature Experience
Gönguferðir
  • Smiðjuteigur 7
  • 641 Húsavík
  • 464-3940, 464-3941
Golfklúbbur Húsavíkur
Golfvellir
  • Katlavellir
  • 640 Húsavík
  • 464-1000
Oddur Örvar Magnússon / Icelandhunting
Ferðasali dagsferða
  • Baughóll 31c
  • 640 Húsavík
  • 895-1776
Husavik mini bus ehf.
Dagsferðir
  • Garðarsbraut 79
  • 640 Húsavík
  • 898-9853
Heiðarbær
Gistiheimili
  • Reykjahverfi
  • 641 Húsavík
  • 464-3903
Saga og menning
0.60 km
Menningarmiðstöð Þingeyinga

Menningarmiðstöð Þingeyinga annast m.a. Byggðasafn Þingeyinga, Héraðsskjalasafn Þingeyinga, Ljósmyndasafn Þingeyinga, Náttúrugripasafn Þingeyinga og Myndlistasafn Þingeyinga. Höfuðstöðvar þess eru í Safnahúsinu á Húsavík en einnig annast MÞ rekstur Byggðasafnsins að Grenjaðarstað og að Snartarstöðum við Kópasker.

Náttúra
20.20 km
Tjörnes

Tjörnes er smár skagi á milli Skjálfandaflóa og Axarfjarðar. Kaupstaðurinn Húsavík stendur sunnarlega á nesinu. Úti fyrir Tjörnesi eru þrjár smáeyjar, Lundey er stærst þeirra, en hinar tvær heita Háey og Lágey.

Á vestan- og norðanverðu nesinu renna nokkur vatnsföll til sjávar en flest þeirra eru vatnslítil. Í fjörunni er mikill og stór steinn, sem borist hefur með hafís frá Grænlandi. Heitir hann Torfasteinn og er við hann tengd þjóðsaga.

Nyrst á Tjörnesi er jörðin Máná og úr landi þeirrar jarðar hafa verið byggð 2 nýbýli, Árholt og Mánárbakki. Á hinu síðarnefnda er veðurathugunarstöð og hefur verið frá því býlið byggðist 1963 en veðurathugunarstöðin var stofnsett á Máná 1956. Á Mánárbakka hefur einnig verið starfrækt rannsóknarstöð norðurljósa á vegum japanskra vísindamanna síðan 1984. Á Mánárbakka er einnig minjasafn þar sem finna má marga athyglisverða muni.

Aðrir

Heiðarbær
Gistiheimili
  • Reykjahverfi
  • 641 Húsavík
  • 464-3903
Húsavík Öl
Veitingahús
  • Héðinsbraut 4
  • 640 Húsavík
  • 789-0808
Skeljungur - Þjónustustöð
Kaffihús
  • Héðinsbraut 6
  • 640 Húsavík
  • 464-1260
N1 - Þjónustustöð
Bensínstöð
  • Héðinsbraut 2
  • 640 Húsavík
  • 464-2650
Skarðaborg
Beint frá býli
  • Skarðaborg
  • 641 Húsavík
  • 464-3955
Olís - Þjónustustöð
Bensínstöð
  • Garðarsbraut 64
  • 640 Húsavík
  • 464-1040
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)