Selasetur Íslands

Selasetur Íslands, Hvammstanga er alhliða fræðslusetur um seli við Íslands. Þá erum við einnig rannsóknarsetur.
Selasetur Íslands gegnir einnig hlutverki almennrar upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Húnaþingi. Þar eru einnig seldir minjagripir og handverk úr héraði.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
1. júní - 31. ágúst: 09:00-19:00 09:00-19:00 09:00-19:00
maí & september:
09:00-16:00 09:00-16:00 09:00-16:00
október - apríl 10:00-15:00 Closed Closed

Einnig opið eftir samkomulagi.

Selasetur Íslands

Strandgötu 2 v/Hvammstangahöfn

GPS punktar N65° 23' 45.482" W20° 56' 48.116"
Sími

451-2345

Fax

451-2356

Vefsíða www.selasetur.is

Selasetur Íslands - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ármann Pétursson
Hestaafþreying
  • Neðri-Torfustaðir
  • 531 Hvammstangi
  • 894-8807
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Svefnpokagisting
  • Línakradalur
  • 531 Hvammstangi
  • 451-2928, 866-7297
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi