Fairytale at sea
Fairytale At Sea er sæþotu afþreyingarfyrirtæki á Ólafsfirði sem býður upp á
úsýnisferðir í óspilltri náttúru undir Ólafsfjarðarmúla og hæsta strandbergi Íslands, Hvanndalabjargi.
Bjóðum upp á 2 klst. ferðir. Hámarksfjöldi 7 manns. Verðið er kr. 24.900 en aðeins þarf að greiða kr. 7.000 í viðbót fyrir auka farþega. Myndir/myndskeið úr ferðinni fylgja!
Einnig er í boði á sérferðir eftir óskum viðskiptavina.
4 Yamaha Waverunner sæþotur sem hafa sæti fyrir tvo.
Allur hlífðarfatnaður og öryggisbúnaður innifalinn.
Verið hjartanlega velkomin til okkar.
Fairytale at sea
Ólafsvegur 2
GPS punktar
N66° 4' 32.488" W18° 38' 43.613"
Sími
Tölvupóstur
info@fairytale.is
Vefsíða
www.fairytale.is
Opnunartími
01/04 - 05/10
Fairytale at sea - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands