Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Vötnin ehf.

Vötnin Angling Service býður fullbúnar veiðistangir ásamt fylgihlutum til leigu. Hægt er að kaupa veiðileyfi í vötn, beitu og veiðarfæri, fá kennslu og veiðileiðsögn. Á veturna má fá leigðan og keyptan búnað til ísdorgs.

Boðið er upp á dagsferðir eftir pöntun sem henta jafnt byrjendum sem og lengra komnum. Á svæðinu er að finna margar góðar laxveiðiár ásamt fjölda vatna fullum af urriða og bleikju

Vötnin ehf.

Aðalgata 8

GPS punktar N65° 39' 34.146" W20° 18' 6.908"
Sími

862-0474

Opnunartími Allt árið

Vötnin ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Retro Guesthouse
Gistiheimili
 • Blöndubyggð 9
 • 540 Blönduós
 • 519 4445
Hótel Blanda
Hótel
 • Aðalgata 6
 • 540 Blönduós
 • 452-4205, 898-1832
Gistiheimilið Svínavatn
Heimagisting
 • Svínavatn
 • 541 Blönduós
 • 452-7123, 860-3790
Hótel Húni Húnavellir
Hótel
 • Húnavallaskóli
 • 541 Blönduós
 • 456-4500, 691-2207
Gistiheimilið Tilraun
Gistiheimili
 • Aðalgata 10
 • 540 Blönduós
 • 583-5077
Stóra-Giljá
Svefnpokagisting
 • Ásar
 • 541 Blönduós
 • 452-4294
Geitaskarð
Bændagisting
 • Langidalur
 • 541 Blönduós
 • 452-4341, 895-6224, 897-4341
Blönduós HI Hostel
Farfuglaheimili og Hostel
 • Blöndubyggð 10
 • 540 Blönduós
 • 898-1832
Riverside HI Hostel Blönduósi
Gistiheimili
 • Blöndubyggð 10
 • 540 Blönduós
 • 898-1832
Náttúra
19.94 km
Vatnsdalshólar

Vatnsdalshólar eru einkennilegir ásýndum og lengi hefur verið óvíst um uppruna þeirra. Hólarnir eru margbreytilegir að lit og lögun. Sumir eru keilumyndaðir, aðrir sem bunkar eða kambar að lögun. Vatnsdalshólarnir ná yfir rúmlega fjögurra ferkílómetra svæði og hafa þeir verið taldir meðal þriggja náttúrufyrirbrigða á Íslandi sem væru óteljandi, hin tvö voru vötnin á Arnarvatnsheiði og eyjarnar á Breiðafirði.

Náttúra
1.93 km
Hrútey

Hrútey er skrautfjöður í hatti Blönduósbæjar, umlukin jökulánni Blöndu og skartar fjölbreyttum gróðri. Fuglalíf er auðugt og gæsin á griðland þar ásamt öðrum fuglum. Hrútey er í alfaraleið við þjóðveg nr. 1, góð bifreiðastæði eru við árbakkann og traust göngubrú út í eyjuna. Hrútey er tilvalin sem útivistar- og áningarstaður. Þar eru góðir göngustígar og rjóður með bekkjum og borðum.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)