Daladýrð
Húsdýragarðurinn Daladýrð er staðsettur í Brúnagerði Fnjóskadal, á milli Vaglaskógar og Illugastaða. Þarna gefur að líta öll helstu húsdýr s.s. hesta, kindur, hund, geitur, grísi, ýmsar tegundir af hænum, kanínur o.fl. Á útisvæði eru leiktæki fyrir börn.
Veitingaaðstaða með áherslu á eigin landbúnaðarafurðir.
Í Brúnagerði búa hjónin Birna Kristín Friðriksdóttir og Guðbergur Egill Eyjólfsson. Birna er textílhönnuður og er með opna vinnustofu, þar sem hún vinnur að hönnun sinni og framleiðslu sem gengur undir nafninu Gjóska.
Daladýrð
Brúnagerði
GPS punktar
N65° 39' 4.801" W17° 51' 59.716"
Tölvupóstur
gjoska@gjoska.is
Vefsíða
www.gjoska.is
Fylgdu okkur
Facebook
Opnunartími
Allt árið
Daladýrð - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands