Upplýsingamiðstöðvar

Upplýsingamiðstöðvar
Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar um landið. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga.
Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð (Landshlutamiðstöð)
Upplýsingamiðstöðin fyrir Norðurland vestra er staðsétt í Varmahlíð. Starfsmenn Upplýsingamiðstöðvarinnar veita upplýsingar um gönguleiðir, gistimöguleika, veitingar, áhugaverði s
Ferðagjöf
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar
KAFFI KLARA
Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.
Kaffi
Mývatnsstofa
Í Mývatnssveit er rekin öflug ferðaþjónusta sem er byggð á gömlum og traustum grunni.
Upplýsingamiðstöð ferðamála í A-Húnavatnssýslu
Opnunartími í sumar:
Mánudaga - föstudaga 10-17
Laugardaga 11-16
Upplýsingamiðstöð Þórshafnar (Svæðismiðstöð)
Upplýsingarmiðstöð Langanesbyggðar er staðsett í íþróttahúsinu Verinu.
Jafnframt því að ferðamenn geti nálgast upplýsingar í upplýsingarmiðstöðinni geta ferðamenn komist í þv
Ferðagjöf
Akureyri Backpackers
Akureyri Backpackers er staðsett í hjarta Akureyrar, við sjálfa Göngugötuna. Stutt er í alla þjónustu, en helstu kaffihús og veitingastaðir bæjarins eru í göngufjarlægð og Sundlaug Akureyrar er einungis í 500 m fjarlægð.
Gestastofa og upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Ásbyrgi, Gljúfrastofa
Dettifoss er aflmesti foss Íslands og vatnsmesti foss í Evrópu. Hann er 44 metra hár og rúmlega 100 m breiður foss í Jökulsá á Fjöllum sem er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Hvergi uppl
Upplýsingamiðstöðin á Akureyri (Landshlutamiðstöð)
Starfsmenn Upplýsingamiðstöðvarinnar veita upplýsingar um afþreyingu, veður, færð á vegum, áætlunarferðir, skipulagðar ferðir, gistimöguleika, veitingar og margt fleira á Norðurlandi
Upplýsingamiðstöðin á Blönduósi
Upplýsingamiðstöðin á Blönduósi er ein af fjórum upplýsingamiðstöðvun á Norðurlandi vestra. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í virðulegu húsi við tjaldsvæðið. Þar má finna b
Upplýsingamiðstöð Dalvíkur - (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöð Dalvíkur er opin sem hér segir:
Sumar (1. júní - 31. ágúst):
Virkir dagar 10:00 - 17:00
Laugardagar: 12:00 - 17:00
Sunnudagar: Lokað
Vetur:
Upplýsingamiðstöðin sjálf
Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði (Svæðismiðstöð)
Upplýsingamiðstöð ferðamanna Ólafsfirði er staðsett í Bókasafni Fjallabyggðar.
Selasetur Íslands
Selasetur Íslands, Hvammstanga er alhliða fræðslusetur um seli við Íslands.
Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði
Upplýsingamiðstöðin er staðsett í bóka- og héraðsskjalasafni Fjallabyggðar.
Aðrir
FAB Travel ehf.
- Suðurlandsbraut 32
- 108 Reykjavík
- 571-2282
Vitinn, Hóras ehf.
- Oddeyrarbryggju
- 600 Akureyri
- 461-7771, 894-3039
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Sauðárkróki
- Aðalgata 21
- 550 Sauðárkrókur
- 588-1238