Gentle Giants Hvalaskoðun
Ímyndaðu þér að sjá hvali í villtri náttúru. Þetta er það sem við gerum og bjóðum þig velkomin með okkur.
Gentle Giants býður uppá hvalaskoðun og önnur spennandi ævintýri á sjó frá Húsavík - oft þekkt sem höfuðstaður hvalaskoðunar í Evrópu.
Fyrirtækið er stolt af bakgrunni sínum með meira en 150 ára fjölskyldusögu í Skjálfandaflóa.
Velkomin um borð í hefðbundna eikarbáta eða nútíma RIB hraðbáta í leit að risum hafsins. Líkurnar á að sjá hvali eru allt að 97-99%.
Gentle Giants Hvalaskoðun
Hafnarsvæði (Harbour Side)
270
GPS punktar
N66° 2' 46.972" W17° 20' 36.830"
Sími
Tölvupóstur
info@gentlegiants.is
Vefsíða
www.gentlegiants.is
Opnunartími
Allt árið
Þjónusta










Flokkar
Fuglaskoðun
, Bátaferðir
, Hvalaskoðun
, Sjóstangaveiði
, Ferðasali dagsferða
, Dagsferðir
, Norðurstrandarleið
, Demantshringurinn
Gentle Giants Hvalaskoðun - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands