Námskeið

Námskeið
Námskeið gefa okkur tækifæri á að læra eitthvað nýtt. Hvort sem það er vellíðan eða færni þá er alltaf gaman að ljúka einhverju sem skilur eftir sig minningar í takti við lærdóm.
Inspiration Iceland
Inspiration Iceland er fyrirtæki sem leggur áherslu á lifandi og skemmtileg ferðalög. Við bjóðum uppá ævintýraferðir til orkustaða og náttúrulinda, heilsu- og jóga ferðalög undir miðnætursólinni og norðurljósunum.
Ferðagjöf
Iceland Yurt
Iceland Yurt býður upp á einstaka gistingu í Mongólíu tjöldum (Ger/Yurt) allan ársins hring í rólegu og náttúrulegu umhverfi með stórkostlegt fjallaútsýni og útsýni yfir Eyjafjörð
Iceland Snow Sports
Icelandsnowsports er skíða- og brettaskóli staðsettur á Tröllaskaga. Við erum hópur skíða- og brettakennara með margra ára reynslu. Þó svo að skólinn sé staðsettur á Tröllaskaga
Sólarmusterið
Sigríður Sólarljós geislar frá sér orku kærleika, gleði og innri frið. Styrk sinn og þekkingu sækir hún í náttúruna og er hún að fræða um hið andlega og helga Ísland, land Freyjun
Aðrir
Ómur Yoga & Gongsetur
- Brekkugata 3A
- 600 Akureyri
- 862-3700