Matarupplifun

Matarupplifun
Láttu mat úr héraði leika við bragðlaukana. Veitingastaðir á Norðurlandi eru gríðarlega margir og fjölbreytnin mikil.
Vellir Svarfaðardal
Lífræn ræktun á jarðarberjum, hindberjum, sólberjum, grænmeti og kryddjurtum. Vörur úr afurðunum, beint frá búi. Veislusalur fyrir hópa.
Segull 67 Brugghús
Segull 67 er fjölskyldurekið brugghús, staðsett á Siglufirði í gamla frystihúsinu sem hefur verið tómt til margra ára. Árið 2015 var hafist handa og gamla frystihúsið fékk nýtt hlutve
Ferðagjöf
Kaffi Klara - Gistihús og veitingar
KAFFI KLARA
Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.
Kaffi
Ferðaskrifstofan Nonni
Skrifstofan er sérhæfð í ráðgjöf og skipulagningu sérsniðinna ferða fyrir einstaklinga og hópa.
Kaffi Kú
Við bjóðum uppá afþreyingu, gott kaffi, mat beint frá býli og allskyns bakkelsi í vöffluformi. Það sem gerir kaffi kú öðruvísi en önnur kaffihús er afþreyingin, staðsetningin og út
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Aðrir
Bruggsmiðjan
- Öldugata 22
- 621 Dalvík
- 861-3007
Mathús Milli Fjöru & Fjalla
- Túngata 3
- 610 Grenivík
- 620-6080
Bergrisinn - Iceland Untouched
- Meistaravellir 11
- 107 Reykjavík
- 696-0171, 696-0171
Bjórsetur Íslands
- Hólar
- 551 Sauðárkrókur
- -