Fjölskyldu- og skemmtigarðar

Fjölskyldu- og skemmtigarðar
Víða um land eru skemmtigarðar, bæði innan húss og utan, þar sem fjölskyldan getur skemmt sér saman.
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Daladýrð
Húsdýragarðurinn Daladýrð er í tæplega 20 mín fjarlægð frá Akureyri. Staðsettur í Brúnagerði í Fnjóskadal, rétt við Vaglaskóg. Þarna gefur að líta öll helstu húsdýrin eins og
Hestaleigan Stóra Ásgeirsá
Á Stóru-Ásgerisá í Víðidal í Húnaþingi vestra, mitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar, hefur fjölskyldan opnað bæinn sinn fyrir fólki á ferðinni.
Á Stóru-Ásgerisá er hægt að að
Lystigarðurinn á Akureyri
Garðurinn er einn af fegurstu perlum Akureyrarbæjar. Stofnað var
til hans fyrir forgöngu kvenna og stóð frú Anna Schiöth þar í fararbroddi.
Í garðinum er að finna brjóstmynd af frú Mar
Kaffi Kú
Við bjóðum uppá afþreyingu, gott kaffi, mat beint frá býli og allskyns bakkelsi í vöffluformi. Það sem gerir kaffi kú öðruvísi en önnur kaffihús er afþreyingin, staðsetningin og út
Aðrir
Borgarbíó
- Hólabraut 12
- 600 Akureyri
- 462-3500
Skautahöllin
- Naustavegur 1
- 600 Akureyri
- 461-2440
Íslenskar hestasýningar
- Varmilækur
- 560 Varmahlíð
- 453-8021, 898-7756