Gönguferðir

Gönguferðir
Stóraukin þjónusta við göngufólk hefur verið áberandi í ferðaþjónustu á Norðurlandi á síðustu árum. Mikill fjölbreytileiki er í gönguleiðum á Norðurlandi. Þannig má bæði finna þægilegar gönguleiðir fyrir alla fjölskylduna, t.d. í nágrenni Sauðárkróks, og krefjandi gönguleiðir, t.d. í nágrenni Hóla í Hjaltadal og víðar á Tröllaskaga. Í Fjörðum og víðar má skynja sögu horfinna byggða og víða í Húnavatnssýslum má rekja sig um slóðir fornsagna, t.d. Grettissögu. Við gönguferð má síðan auðveldlega tengja stangaveiði, safnaskoðun, siglingu, hvalaskoðun, selaskoðun, flúðasiglingar, hestaferð eða eitthvað annað. Reimaðu á þig gönguskóna, ævintýrin bíða þín fyrir norðan!
Arctic Trip
Arctic Trip er ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjandi á Norðurlandi með sérhæfingu í ferðum um heimskautaeynna Grímsey.
Grímsey er einstakur staður, sérstaklega þegar kemur að fuglalíf
Ferðagjöf
Iceland Yurt
Iceland Yurt býður upp á einstaka gistingu í Mongólíu tjöldum (Ger/Yurt) allan ársins hring í rólegu og náttúrulegu umhverfi með stórkostlegt fjallaútsýni og útsýni yfir Eyjafjörð
Inspiration Iceland
Inspiration Iceland er fyrirtæki sem leggur áherslu á lifandi og skemmtileg ferðalög. Við bjóðum uppá ævintýraferðir til orkustaða og náttúrulinda, heilsu- og jóga ferðalög undir miðnætursólinni og norðurljósunum.
Jón Þór Benediktsson / The Traveling Viking
The Traveling Viking er nýr og framsækinn ferðaskipuleggjandi í Eyjafirði með áherslu á norðaustur Ísland.
Ferðagjöf
CapeTours
CapeTours er staðsett í hjarta lítil þorps í norðaustur hluta Íslands. Með sína 250 íbúa er þorpið einstakur staður heim að sækja. Við hjá CapeTours elskum náttúruna og eru ferðir
Lambagras ehf.
Lambagras Cultura býður upp á gönguferðir með sérhæfðri leiðsögn um Hóla í Hjaltadal og nágrenni og Hofsós á Höfðaströnd. Áhersla er lögð á sögu- og menningarferðaþjónustu o
Sportferðir ehf.
Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir fyrirtæki og einnig árshátíða- og skemmtiferða hverskonar fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Ferðagjöf
Top Mountaineering
Förum með hópa eða einstaklinga um Siglufjarðarfjöll, Fljót og Héðinsfjörð. Fjöllin í kringum Siglufjörð eru einstök með sínar sæbröttu hlíðar, egghvassa toppa, hyrnur og hnakka
Ferðagjöf
Gistiheimilið Básar
Á Básum eru 8 herbergi með 18 rúmum. Skipast þau þannig að það eru 2 einsmannsherbergi, 3 tveggjamanna, 2 þriggjamanna og 1 fjögurramanna. Hægt er að fá morgunmat, hádegismat, kaffi og
Ferðagjöf
Tilboð
SBA-Norðurleið
SBA-Norðurleið sérhæfir sig í fólksflutningum. Fyrirtækið annast meðal annars áætlunarakstur á sumrin milli Akureyrar og Reykjavíkur um Kjöl, milli Mývatns og Húsavíkur og frá Akureyri að Ásbyrgi, Hljóðaklettum, Dettifossi og Kröflu, svo að eitthvað sé nefnt.
Scandinavia Travel North ehf.
Scandinavia Travel North er ferðaskrifstofa og -skipuleggjandi á Íslandi, með sérstaka áherslu á norður- og austurhluta landsins. Við bjóðum alhliða ferðaþjónustu, þ.á.m. akstur, sko
Bergmenn ehf.
Bergmenn sérhæfa sig í leiðsögn og kennslu á öllum sviðum fjallamennsku.
Ferðaskrifstofan Nonni
Skrifstofan er sérhæfð í ráðgjöf og skipulagningu sérsniðinna ferða fyrir einstaklinga og hópa.
Ferðagjöf
Akureyri - gakktu í bæinn
AKUREYRI - GAKKTU Í BÆINN!
Hvað veistu um Akureyri? Fallegur Lystigarður? Glæsileg sundlaug? Ó, já! Og
margt, margt fleira. Akureyri er blómlegur bær með iðandi mannlífi sem tekur
ferðal
Fjalladýrð
Möðrudalur er um 10 mín. akstur frá hringvegi 1,á vegi 901, mitt á milli Mývatnssveitar og Egilsstaða.
Aðrir
Ferðaþjónustan Brúnastöðum
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
Askja - Mývatn Tours
- Arnarnes
- 660 Mývatn
- 4641920
Arctic Advanced
- Þorláksgeisli 47
- 113 Reykjavík
- 777-9966
Púkaferðir
- Norðurgata 37
- 600 Akureyri
- 659-4540
Ferðafélag Akureyrar
- Strandgata 23
- 600 Akureyri
- 462-2720
Bergrisinn - Iceland Untouched
- Meistaravellir 11
- 107 Reykjavík
- 696-0171, 696-0171
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
- Línakradalur
- 531 Hvammstangi
- 8667297, 866-7297
TrollTravel.is
- Báta Dokkin
- 580 Siglufjörður
- 898-7180
Gistiheimilið Stöng
- Mývatnssveit
- 660 Mývatn
- 464-4252, 896-6074
Lifandi leiðsögn
- Skagfirðingabraut 35
- 550 Sauðárkrókur
- 899-3551
Trans - Atlantic
- Tryggvabraut 22
- 600 Akureyri
- 588-8900, 588-8904
Guðmundur Jónasson ehf.
- Vesturvör 34
- 200 Kópavogur
- 5205200
Gistihúsið Staðarhóli
- Staðarhóll, Aðaldalur
- 641 Húsavík
- 464-3707
Arctic Nature Experience
- Smiðjuteigur 7
- 641 Húsavík
- 464-3940, 464-3941
Ferðaþjónustan Bjargi
- Bjarg
- 660 Mývatn
- 464-4240
Arnarnes Álfasetur
- Arnarnes
- 601 Akureyri
- 894 5358
Season Tours
- Fífuhjalli 19
- 200 Kópavogur
- 8634592, 820-7746
Gistiheimilið Eldá / Helluhraun / Birkihraun
- Helluhraun 15
- 660 Mývatn
- 464-4220
Wide Open
- Aðalstræti 54a
- 600 Akureyri
- 659-3992
goHusky
- Glæsibær
- 601 Akureyri
- 898-9355