Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Lambagras ehf.

Lambagras Cultura býður upp á gönguferðir með sérhæfðri leiðsögn um Hóla í Hjaltadal og nágrenni og Hofsós á Höfðaströnd. Áhersla er lögð á sögu- og menningarferðaþjónustu og persónulega þjónustu.

Lambagras ehf.

Kárastígur 13

GPS punktar N65° 53' 54.413" W19° 24' 54.676"
Sími

695-8533

Opnunartími Allt árið

Lambagras ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Bændagistingin Hofsstöðum
Bændagisting
  • Hofsstaðir
  • 551 Sauðárkrókur
  • 453-6555, 898-6665, 849-6655
Sveitasetrið Kolkuós
Gistiheimili
  • Kolkuós
  • 551 Sauðárkrókur
  • 861-3474
Saga og menning
0.17 km
Hóladómkirkja

Hóladómkirkja er elsta steinkirkja á Íslandi. Kirkjan er byggð úr rauðum sandsteini úr fjallinu Hólabyrðu. Kirkjuna prýðir margt fallegra muna og reglulega er boðið upp á leiðsögn um hana.

Kirkjuturninn er 27 metra hár og stendur við hlið kirkjunnar. Hann var reistur á 400 ára dánarafmæli Jóns Arasonar, sem var hálshöggvinn ásamt sonum sínum árið 1550, en Jón var síðasti kaþólski biskupinn á Íslandi.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)