Kajakferðir / Róðrarbretti

Kajakferðir / Róðrarbretti
Það er skemmtileg upplifun að sigla um á kajak eða sjóbretti, en margir aðilar um allt land bjóða upp á slíkar siglingar, bæði á sjó og vötnum.
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Ferðagjöf
Top Mountaineering
Förum með hópa eða einstaklinga um Siglufjarðarfjöll, Fljót og Héðinsfjörð. Fjöllin í kringum Siglufjörð eru einstök með sínar sæbröttu hlíðar, egghvassa toppa, hyrnur og hnakka
Scandinavia Travel North ehf.
Scandinavia Travel North er ferðaskrifstofa og -skipuleggjandi á Íslandi, með sérstaka áherslu á norður- og austurhluta landsins. Við bjóðum alhliða ferðaþjónustu, þ.á.m. akstur, sko
Ferðagjöf
Venture North
Venture North sérhæfir sig í ævintýralegum upplifunum á róðrabrettum.
Langar þig að koma í ógleymanlega ferð í fallega Eyjafirðinum og læra grunnhandtökin á róðrabrettunum, hvort s
Aðrir
Paddle North Iceland
- Steinahlíð 3H
- 603 Akureyri
- 6964044