Kajakferðir / Róðrarbretti

Kajakferðir / Róðrarbretti
Það er skemmtileg upplifun að sigla um á kajak eða sjóbretti, en margir aðilar um allt land bjóða upp á slíkar siglingar, bæði á sjó og vötnum.
Ferðagjöf
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Ferðaþjónustan á Bakkaflöt er við veg no. 752. 11 km frá vegi no. 1 við Varmahlíð. Á Bakkaflöt er boðið upp á flúðasiglingar í Vestari- og Austari Jökulsá auk gistingar.
Scandinavia Travel North ehf.
Scandinavia Travel North er ferðaskrifstofa og -skipuleggjandi á Íslandi, með sérstaka áherslu á norður- og austurhluta landsins. Við bjóðum alhliða ferðaþjónustu, þ.á.m. akstur, sko
Ferðagjöf
Venture North
Venture North sérhæfir sig í ævintýralegum upplifunum á róðrabrettum.
Langar þig að koma í ógleymanlega ferð í fallega Eyjafirðinum og læra grunnhandtökin á róðrabrettunum, hvort s
Ferðagjöf
CapeTours
CapeTours er staðsett í hjarta lítil þorps í norðaustur hluta Íslands. Með sína 250 íbúa er þorpið einstakur staður heim að sækja. Við hjá CapeTours elskum náttúruna og eru ferðir
Ferðagjöf
Top Mountaineering
Förum með hópa eða einstaklinga um Siglufjarðarfjöll, Fljót og Héðinsfjörð. Fjöllin í kringum Siglufjörð eru einstök með sínar sæbröttu hlíðar, egghvassa toppa, hyrnur og hnakka
Aðrir
Paddle North Iceland
- Steinahlíð 3H
- 603 Akureyri
- 6964044