Lúxusferðir

Lúxusferðir
Fyrir þá sem kjósa að hafa það sérstaklega náðugt er fjölmargt í boði. Glæsilega gistimöguleika má finna um allt land, matargerð á heims mælikvarða og heilsulindir sem dekra við viðskiptavininn frá toppi til táar. Einnig er mögulegt að ráða leiðsögumenn og bílstjóra sem sjá um einka leiðsögn og akstur.
Inspiration Iceland
Inspiration Iceland er fyrirtæki sem leggur áherslu á lifandi og skemmtileg ferðalög. Við bjóðum uppá ævintýraferðir til orkustaða og náttúrulinda, heilsu- og jóga ferðalög undir miðnætursólinni og norðurljósunum.
Fjallasýn
Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf. er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í hópferðaakstri með innlenda sem erlenda ferðamenn.
Viking Heliskiing ehf.
Viking Heliskiing sérhæfir sig þyrluskíðaferðum og hefur aðsetur á Tröllaskaga, nánar tiltekið á Þverá í Ólafsfirði. Tröllaskaginn er paradís fyrir fjallaskíðamennsku með þúsun
Bergmenn ehf.
Bergmenn sérhæfa sig í leiðsögn og kennslu á öllum sviðum fjallamennsku.
Jón Þór Benediktsson / The Traveling Viking
The Traveling Viking er nýr og framsækinn ferðaskipuleggjandi í Eyjafirði með áherslu á norðaustur Ísland.
Imagine Iceland Travel ehf.
Imagine Iceland Travel bíður upp á mikið úrval ferða á Norðurlandi allt árið. Sérhæfum okkur í smæri hópum og einkaferðum, við höfum gott orðspor af ferðum okkar og erum með fagl
Ferðagjöf
Strýtan Divecenter - Erlendur Bogason
Strýtan Divecenter er staðsett í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð.
Eigandi Strýtan Divecenter, Erlendur Bogason er lærður PADI alþjóðlegur köfunarkennari.
Við bjó
no17.is Private Service / Auðun Benediktsson
Taxi-No.17 Tour Service bíður upp á ferðaþjónustu ásamt almennum leiguakstri. Starfssemi fyrirtækisins er fyrst og fremst sala útsýnisferða um Norðurland.
Scandinavia Travel North ehf.
Scandinavia Travel North er ferðaskrifstofa og -skipuleggjandi á Íslandi, með sérstaka áherslu á norður- og austurhluta landsins. Við bjóðum alhliða ferðaþjónustu, þ.á.m. akstur, sko
Arctic Heli Skiing
Arctic Heli Skiing leggur áherslu á fyrsta flokks þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga og á Grænlandi
og bjóða þér upp á að taka þátt í stórkostlegu ævintýri á fjöllum. Arctic Heli S
Ferðaskrifstofan Nonni
Skrifstofan er sérhæfð í ráðgjöf og skipulagningu sérsniðinna ferða fyrir einstaklinga og hópa.
Aðrir
Iceland Unlimited ehf.
- Borgartún 27
- 105 Reykjavík
- 415-0600
Bergrisinn - Iceland Untouched
- Meistaravellir 11
- 107 Reykjavík
- 696-0171, 696-0171
Season Tours
- Fífuhjalli 19
- 200 Kópavogur
- 8634592, 820-7746
Guðmundur Jónasson ehf.
- Vesturvör 34
- 200 Kópavogur
- 5205200