Dýragarðar og opinn landbúnaður

Dýragarðar og opinn landbúnaður
Fyrir fjölskyldufólk eru húsdýragarðar skemmtilegur valkostur. Annar valkostur er að heimsækja bóndbæ sem býður gestum að fylgjast með dýrunum á bænum og jafnvel gefa þeim og klappa. Slíkar heimsóknir eru ekki síst vinsælar hjá yngstu kynslóðinni.
Daladýrð
Húsdýragarðurinn Daladýrð er í tæplega 20 mín fjarlægð frá Akureyri. Staðsettur í Brúnagerði í Fnjóskadal, rétt við Vaglaskóg. Þarna gefur að líta öll helstu húsdýrin eins og
Hestaleigan Stóra Ásgeirsá
Á Stóru-Ásgerisá í Víðidal í Húnaþingi vestra, mitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar, hefur fjölskyldan opnað bæinn sinn fyrir fólki á ferðinni.
Á Stóru-Ásgerisá er hægt að að
Kaffi Kú
Við bjóðum uppá afþreyingu, gott kaffi, mat beint frá býli og allskyns bakkelsi í vöffluformi. Það sem gerir kaffi kú öðruvísi en önnur kaffihús er afþreyingin, staðsetningin og út
Ferðagjöf
Vogafjós
Ferðaþjónustan í Vogafjósi rekur gistihús með rúmgóðum herbergjum, 2ja og 3ja manna með baði.
Aðrir
Ferðaþjónustan Brúnastöðum
- Brúnastaðir, Fljót
- 570 Fljót
- 8691024
Hey Iceland
- Síðumúli 2
- 108 Reykjavík
- 570-2700