Viking Rafting
Viking rafting er fyrirtæki sem að sérhæfir sig í flúðasiglingum og er staðsett í Skagafirði. Það hefur starfað í 27 ár, og við erum með fjölbreytta og skemmtilega starfsemi. Við erum með eitthvað sem hentar öllum bæði öfgafull fyrir þá ævintýragjörnu og fjölskylduvænt.
Flúðasiglingar er svolítið eins og uppáhalds tækið þitt í Disney World, bara án öryggisbeltis! Rétt eins og þar þarft þú ekki að hafa reynslu af flúðasiglingum til að uppgötva hvers vegna ferðir á austur og vestur Jökulsám eru orðnar einkennandi fyrir flúðasiglingar á Íslandi. Við erum reynslumiklir atvinnumenn svo þú þurfir ekki að vera það.
Viking Rafting
Hafgrímsstaðir, Varmahlíð
GPS punktar
N65° 25' 56.665" W19° 18' 32.688"
Sími
Tölvupóstur
info@vikingrafting.com
Vefsíða
www.vikingrafting.com
Opnunartími
Allt árið
Viking Rafting - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands