Vélsleða- og snjóbílaferðir

Vélsleða- og snjóbílaferðir
Margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á snjósleðaferðir, snjótroðaraferðir og ferðir á fjórhjólum. Þær henta fólki sem kann að meta fjör og vill hafa fríið svolítið ævintýralegt.
Sportferðir ehf.
Sportferðir er ferðaþjónustufyrirtæki, staðsett í Eyjafirði með hópferða- og ferðaskrifstofuleyfi. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir fyrirtæki og einnig árshátíða- og skemmtiferða hverskonar fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.
Kaldbaksferðir
Kaldbaksferðir bjóða upp á ferðir á Kaldbak sem er 1.173 m hár og er hæstur tinda við norðanverðan Eyjafjörð, með útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands.
Amazing Mountains ehf.
Stofnandi og hugmyndasmiðurinn Sölvi Lárusson er aðaleigandi af fyrirtækinu,á vordögum kom inn Magnús þorgeirson sem mun efla það til muna og er öllum þúfum kunnugur í Fjallabyggð. Eru
Scandinavia Travel North ehf.
Scandinavia Travel North er ferðaskrifstofa og -skipuleggjandi á Íslandi, með sérstaka áherslu á norður- og austurhluta landsins. Við bjóðum alhliða ferðaþjónustu, þ.á.m. akstur, sko
Ferðaskrifstofan Nonni
Skrifstofan er sérhæfð í ráðgjöf og skipulagningu sérsniðinna ferða fyrir einstaklinga og hópa.
Aðrir
Iceland Unlimited ehf.
- Borgartún 27
- 105 Reykjavík
- 415-0600
Icelandic Adventure
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 6601642
Arctic Advanced
- Þorláksgeisli 47
- 113 Reykjavík
- 777-9966
Tarzan Backcountry
- Hringtún 1
- 620 Dalvík
- 849-0422
Extreme Icelandic Adventures
- Súluvegur
- 600 Akureyri
- 862-7988, 895-9665
Guðmundur Jónasson ehf.
- Vesturvör 34
- 200 Kópavogur
- 5205200