Hjörtun á Akureyri
Hjörtun í umferðaljósunum, hjartað sem sló og slær vonandi aftur von bráðar í Vaðlaheiðinni, og rauðu límhjörtun í mörgum gluggum húsanna, hafa sannarlega vakið athygli þeirra sem sækja Akureyri heim og hafa þau eignast fastan sess í hjörtum bæjarbúa.
Forsaga hjartanna nær til ársins 2008 en það sumar tók hátíðin Ein með öllu sem haldin er um verslunarmannahelgi miklum breytingum sem fjölskylduhátíð. Eitt af því sem gert var til að leggja áherslu á gildi hátíðarinnar var að setja rauð hjörtu í umferðaljósin og vöktu þau mikla lukku. Um haustið voru miklir erfiðleikar í samfélaginu sökum fjármálahruns og þótti þörf á að smita jákvæðni og bjartsýni til allra. Með það að leiðarljósi fóru Akureyrarstofa og fyrirtækið Ásprent-Stíll í samstarf um að dreifa þessum skilaboðum sem víðast og hvetja sem flesta til að leggja gjörva hönd á plóg. Átakið var kallað "Brostu með hjartanu" og er óhætt að segja að þátttakan hafi verið mikil.
Hjörtun slógu í gegn og það sama gildir um tilvitnanir og málshætti sem hvöttu til bjartsýni og jákvæðni en fjöldi fyrirtækja og stofnanna skreyta veggi sína með slíkum hvatningum. Í lok nóvember sama ár birtist svo rautt risastórt sláandi hjarta í Vaðlaheiði. Hjartað var á stærð við fótboltavöll og áttu starfsmenn fyrirtækisins Rafeyrar heiðurinn að hugmyndinni og framkvæmd hennar en fyrirtækið fékk aðstoð frá m.a. Bechromal og RARIK og Norðurorku. Hjartað sló árlega frá lok nóvembermánaðar, þegar Aðventuævintýri hefst á Akureyri og fram í apríl. Það sló einnig á Akureyrarvöku síðustu helgina í ágúst, sem er afmæli Akureyrarbæjar.
Nú er unnið að því að gera hjartað aftur tilbúið til að slá og gera áætlanir ráð fyrir að það verði að veruleika 2020.
Hjörtun á Akureyri - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Gistiheimili
Gistiheimilið Hvítahúsið
Farfuglaheimili og hostel
Akureyri Backpackers
Gistiheimili
Lamb Inn
Gistiheimili
Brúnalaug Guesthouse
Hótel
Icelandair hótel Akureyri
Farfuglaheimili og hostel
Farfuglaheimilið Akureyri
Heimagisting
Gistiheimilið Rjúpa
Gistiheimili
Vökuland guesthouse & wellness
Hótel
Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði
Sumarhús
Iceland Yurt
Gistiheimili
Skjaldarvík Ferðaþjónusta
Íbúðir
Safnasafnið - Alþýðulist Íslands
Tjaldsvæði
Vaglaskógur Tjaldsvæði
Íbúðir
Lava apartments ehf.
Hótel
Hótel Kea - Keahotels
Hótel
Hótel Akureyri
Ferðasali dagsferða
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Systragili
Hótel
Hótel Kjarnalundur
Sumarhús
Draumagisting - Casa Magna
Íbúðir
Acco Gistiheimili
Gistiheimili
Ásar Guesthouse
Hótel
Hótel Natur
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg
Heimagisting
Arnarnes Paradís
Íbúðir
City Square Apartment
Gistiheimili
Íslandsbærinn - Old Farm
Hótel
Sæluhús Akureyri
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið v/ Hrafnagil
Hótel
Hótel Edda Akureyri
Hótel
Hótel Norðurland
Gistiheimili
Apotek Gistiheimili
Aðrir
- Hjalteyri
- 604 Akureyri
- 8977070
- Munkaþverárstræti 33
- 600 Akureyri
- 865-9429
- Kotabyggð 14
- 601 Akureyri
- 892-3154
- Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
- 606 Akureyri
- 6623762, 663-2650
- Kotabyggð 15-16
- 601 Akureyri
- 8935050
- Hafnarstræti 49
- 600 Akureyri
- 462-3379
- Helgamagrastræti 30
- 600 Akureyri
- 821-3278
- Ráðhðústorg 5 / Skipagata 2
- 600 Akureyri
- 547-2226
- Strandgata 9
- 600 Akureyri
- 694-1450
- Kaupvangsstræti 19
- 600 Akureyri
- 663-5790
- Kaupvangsstræti 19
- 600 Akureyri
- 695-5542
- í landi Víðifells, Fnjóskadal
- 601 Akureyri
- 897-3015
- Hafnarstræti 106
- 600 Akureyri
- 460-7450
- Hörgársveit
- 601 Akureyri
- 6900007, 690-0006
- Hafnarstræti 82
- 600 Akureyri
- 780-0500
- Eyrarlandsvegur 33
- 600 Akureyri
- 863-3247
- Hafnarstræti 99-101
- 600 Akureyri
- 5548855
- Þingvallastræti 14
- 600 Akureyri
- 896-8464
- Leifsstaðir 2
- 605 Akureyri
- 8626193
- Hafnarstræti 102
- 600 Akureyri
- 773-6600 , 620-9960
- Brekkugata 8
- 600 Akureyri
- 896-8464
- Bjarmastígur 2
- 600 Akureyri
- 845-5930 & 845-9707, 845-9707
- Gránufélagsgata 43
- 600 Akureyri
- 694-4314
- Möðruvallastræti 5
- 600 Akureyri
- 865-9429
- Hrafnagilsstræti 6
- 600 Akureyri
- 770-2020
- Brekkugata 6
- 600 Akureyri
- 461-1133
- Geldingsá, Svalbarðsströnd
- 606 Akureyri
- 860-1207, 663-4646, 663-4647
- Strandgata 23
- 600 Akureyri
- 462-2720
- Vaðlaborgir 17
- 601 Akureyri
- 869-6190
- Stekkjarlækur
- 601 Akureyri
- 898-8347
- Skólastígur 5
- 600 Akureyri
- 780-0500
- Akureyri
- 601 Akureyri
- 461-1811, 694 4314
- Kjarnalundur
- 600 Akureyri
- 4600060
- Vökuland III
- 601 Akureyri
- 6630498
- Sunnuhlíð
- 606 Akureyri
- 8646427
- Klettastígur 6
- 600 Akureyri
- 863-1400
- Hlíðarfjall
- 603 Akureyri
- 866-2696
- Sílastaðir
- 601 Akureyri
- 462-7924
- Hafnarstræti 108
- 600 Akureyri
- 775-8209
- Hamratún 6 & 4
- 600 Akureyri
- 8926515
- Strandgata 29
- 600 Akureyri
- 866-2696
- Þórunnarstræti 93
- 600 Akureyri
- 863-1400, 4611160
- Richardshús
- 601 Akureyri
- 777-8300
- Uppsalir 1
- 601 Akureyri
- 894-6076, 777-8201
- Ráðhústorg 1
- 600 Akureyri
- 895-1116
Vetrarafþreying
Skíðasvæðið Hlíðarfjalli
Dagsferðir
Hvalaskoðun Akureyri
Sumarhús
Iceland Yurt
Dagsferðir
Viðburðastofa norðurlands ehf.
Ferðasali dagsferða
Venture North
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
Lystigarðurinn á Akureyri
Ferðasali dagsferða
Imagine Iceland Travel ehf.
Sundlaugar
Sundlaug Glerárskóla
Dagsferðir
Circle Air
Sundlaugar
Sundlaug Akureyrar
Hestaafþreying
Brúnir - Horse, Home food and Art
Sundlaugar
Sundlaugin Hrafnagili
Kaffihús
Kaffi Kú
Verslun
Daladýrð
Ferðaskrifstofur
Ferðaskrifstofan Nonni
Sundlaugar
Sundlaugin Þelamörk
Hvalaskoðun
Ambassador
Ferðaskipuleggjendur
Strýtan Divecenter - Erlendur Bogason
Dagsferðir
Arctic fox travel
Sundlaugar
Námskeið
Sólarmusterið
Gistiheimili
Skjaldarvík Ferðaþjónusta
Hjólaleigur
AKUREYRI ACTIVITIES
Farfuglaheimili og hostel
Akureyri Backpackers
Dagsferðir
no17.is Private Service / Auðun Benediktsson
Gistiheimili
Vökuland guesthouse & wellness
Sundlaugar
Sundlaugin Stórutjarnarskóla
Dagsferðir
Star Travel
Gönguferðir
Jón Þór Benediktsson / The Traveling Viking
Innanlandsflug
Norlandair
Ferðaskrifstofur
SBA-Norðurleið
Ferðaskrifstofur
Inspiration Iceland
Vetrarafþreying
Ferðasali dagsferða
Sýsli tours
Aðrir
- Súluvegur
- 600 Akureyri
- 862-7988, 895-9665
- Jaðar
- 600 Akureyri
- 462-2974
- Uppsalir 1
- 601 Akureyri
- 894-6076, 777-8201
- Strandgata
- 600 Akureyri
- 461-1010
- Tryggvabraut 22
- 600 Akureyri
- 588-8900, 588-8904
- Strandgata 23
- 600 Akureyri
- 462-2720
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 660-1642
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 660-1642
- Hofsbót 4
- 600 Akureyri
- 774-1740
- Naustavegur 1
- 600 Akureyri
- 461-2440
- 896-6001
- Glæsibær
- 601 Akureyri
- 898-9355
- Skarðshlíð 8 - 304
- 603 Akureyri
- 6948989
- Helgafell
- 601 Akureyri
- 847-4133, 821-5215
- Urðargil 25
- 603 Akureyri
- 892-9325
- Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
- 606 Akureyri
- 6623762, 663-2650
- Brúnahlíð 5
- 601 Akureyri
- 896-8404
- Norðurgata 37
- 600 Akureyri
- 659-4540
- Fjölnisgata 4b
- 603 Akureyri
- 462-1713
- Hrafnagilsstræti 38
- 600 Akureyri
- 6601642
- Fnjóskadalur
- 601 Akureyri
- 897-0760
- Laufásgata 9
- 600 Akureyri
- 462-2829, 698-0781
- Brekkugata 3A
- 600 Akureyri
- 862-3700
- Arnarnes
- 601 Akureyri
- 894 5358
- Strandgata 49
- 600 Akureyri
- 847-6957
- Heiðarlundur 6b
- 600 Akureyri
- 571-2282
- Kaupvangsbakkar, Eyjafjarðarsveit
- 601 Akureyri
- 695-7218
- Aðalstræti 54a
- 600 Akureyri
- 659-3992
- Hólabraut 12
- 600 Akureyri
- 462-3500
- Þrastarhóll
- 601 Akureyri
- 615-2928