Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Fjallahöfn

Leiðin austur eftir vegi nr.85, liggur eftir bröttum klettum Tjörnes og niður á flata svæðið í Öxarfirði. Þegar komið er niður brekkuna blasir við löng sandströnd og er lítið bílastæði vinstramegin við veginn. Kjörið tækifæri til að leggja bílnum þar og taka sér göngutúr eftir svartri sandströndinni og njóta ferska sjávarloftsins og útsýnisins.
Vinsamlegast ekki reyna að keyra eftir ströndinni.

dprzdpxxothbbpj990xk
Fjallahöfn
GPS punktar N66° 7' 25.827" W16° 54' 26.211"
Póstnúmer

641

Vegnúmer

85

Fjallahöfn - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Árdalur
Gistiheimili
  • Árdalur
  • 671 Kópasker
  • 659-2282, 465-2282
Keldunes
Gistiheimili
  • Keldunes II
  • 671 Kópasker
  • 465-2275, 861-2275
Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður
Tjaldsvæði
  • Vesturdalur Jökulsárgljúfrum
  • 671 Kópasker
  • 470-7100
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)