Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Fjörður

Á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa eru mörg há og tignarleg fjöll, Kaldbakur er eitt þeirra. Á milli fjallanna eru iðjagrænir og gróskumiklir dalir, sem voru byggðir á fyrri öldum en eru allir komnir í eyði.

Úti fyrir mynnum dalanna eru víkur fyrir opnu hafi og með undirlendinu sem fylgir þeim kallast þeir í einu lagi Fjörður.
Vegurinn um Fjörður er 27 km langur og einungis fær jeppum á sumrin.

Fjörður
GPS punktar N66° 3' 39.526" W18° 4' 45.992"
Vegnúmer

F839

Fjörður - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistihúsið Hamraborg
Gistiheimili
 • Miðgarður 2
 • 610 Grenivík
 • 892-3591, 463-3267
Ártún Ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Ártún, Grýtubakkahreppur
 • 610 Grenivík
 • 463-3267, 892-3591

Aðrir

Golfklúbburinn Hvammur
Golfvellir
 • Gamli skólinn
 • 610 Grenivík
 • 896-9927, 896-9927
Hesta Net ehf.
Hestaafþreying
 • Hléskógar
 • 601 Akureyri
 • 462-4878
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)