Hestfall, klettar við Hvalsvík
Malarvegur nr.870 liggur eftir Merlrakkasléttu og með því að keyra aðeins norður en Kópasker er að finna bílastæði, merkt með máluðum steinum. Farið úr bílnum og gangið beint niður að klettinum Hestfalli, en farið varlega.
Á bakaleiðinni, gangið þá eftir ströndinni suður af bílastæðinu og þá blasa við fallegir klettar útí sjónum er nefnast Hvalvík. Vinsamlegast passið ykkur vel á ströndinni og ekki fara of nálægt sjónum þar sem öldurnar eru mjög kröftugar og hættulegar.
Hestfall, klettar við Hvalsvík
GPS punktar
N66° 22' 54.054" W16° 30' 59.949"
Póstnúmer
671
Vegnúmer
870
Hestfall, klettar við Hvalsvík - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands