Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Vatnajökulsþjóðgarði eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við Jökulsá á Fjöllum. Stuðlarnir hafa alls konar legu og er gaman að nota ímyndunaraflið þegar þeir eru skoðaðir.

Vegurinn að Hljóðaklettum (862) er fær öllum bílum frá þjóðvegi 85 en er lokaður á veturna.

1d268957551adf797eabac7e30788f05
Hljóðaklettar
GPS punktar N65° 56' 20.328" W16° 31' 57.380"
Vegnúmer

862

Hljóðaklettar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Árdalur
Gistiheimili
 • Árdalur
 • 671 Kópasker
 • 659-2282, 465-2282
Keldunes
Gistiheimili
 • Keldunes II
 • 671 Kópasker
 • 465-2275, 861-2275
Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður
Tjaldsvæði
 • Vesturdalur Jökulsárgljúfrum
 • 671 Kópasker
 • 470-7100

Aðrir

Brunná
Stangveiði
 • Hvirfilvellir
 • 671 Kópasker
 • 860-4919
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)