Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Jökulsárgljúfur

Jökulsárgljúfur tilheyra Vatnajökulsþjóðgarði og umhverfi þeirra hafa heillað margan ferðalanginn. Fossasamtæða Jökulsár á Fjöllum með Selfoss, Dettifoss, Hafragilsfoss og Réttarfoss á sér fáa líka á jörðinni. Stórkostlegt umhverfi Jökulsárgljúfra er mótað af vatni, eldum og ís. Gífurleg hamfarahlaup eru talin hafa myndað og mótað gljúfur, gil, klappir og byrgi. Frægust þeirra er Ásbyrgi.

c57e4a30d8522d6c3019cd25d3f35fbb
Jökulsárgljúfur
GPS punktar N66° 0' 9.757" W16° 27' 8.196"
Póstnúmer

671

Vegnúmer

864

Jökulsárgljúfur - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Árdalur
Gistiheimili
 • Árdalur
 • 671 Kópasker
 • 659-2282, 465-2282
Tjaldsvæðið Vesturdal - Vatnajökulsþjóðgarður
Tjaldsvæði
 • Vesturdalur Jökulsárgljúfrum
 • 671 Kópasker
 • 470-7100
Keldunes
Gistiheimili
 • Keldunes II
 • 671 Kópasker
 • 465-2275, 861-2275

Aðrir

Brunná
Stangveiði
 • Hvirfilvellir
 • 671 Kópasker
 • 860-4919
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)