Jökulsárgljúfur
Jökulsárgljúfur tilheyra Vatnajökulsþjóðgarði og umhverfi þeirra hafa heillað margan ferðalanginn. Fossasamtæða Jökulsár á Fjöllum með Selfoss, Dettifoss, Hafragilsfoss og Réttarfoss á sér fáa líka á jörðinni. Stórkostlegt umhverfi Jökulsárgljúfra er mótað af vatni, eldum og ís. Gífurleg hamfarahlaup eru talin hafa myndað og mótað gljúfur, gil, klappir og byrgi. Frægust þeirra er Ásbyrgi.
Jökulsárgljúfur
GPS punktar
N66° 0' 9.757" W16° 27' 8.196"
Póstnúmer
671
Vegnúmer
864
Jökulsárgljúfur - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands