Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Kolugljúfur

Þegar ekið er fram Víðidal kemur maður að Kolugili sem stendur við Víðidalsá. Rétt neðan við bæinn rennur áin friðsæl niður í stórbrotið gljúfur sem heitir Kolugljúfur og þar eru fossar sem kenndir eru við tröllkonuna Kolu og heita Kolufossar.

Það er afar áhrifamikið að ganga út á útsýnispallinn við gljúfrið og sjá hina friðsælu á steypast fram í svo mikilfenglegum fossum. Sýn sem lætur engan ósnortinn.

Kolugljúfur
GPS punktar N65° 20' 6.385" W20° 34' 21.749"
Póstnúmer

531

Vegnúmer

715

Kolugljúfur - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Lækjarhvammur
Gistiheimili
 • Lækjarhvammur
 • 531 Hvammstangi
Hvammstangi Apartment
Íbúðir
 • Hvammstangabraut 25
 • 530 Hvammstangi
Langafit, gistiheimili
Gistiheimili
 • Laugarbakki
 • 531 Hvammstangi
 • 451-2987, 616-3304
Núpsheiðarskáli
Fjallaskálar
 • Klapparstígur 4, 530 Hvammstangi
 • 854-7919, 451-2353
Sindrastaðir
Íbúðir
 • Lækjarmót 2
 • 531 Hvammstangi
 • 895-1146
Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi, Hvammstanga
Tjaldsvæði
 • Brekkugata 12
 • 530 Hvammstangi
 • 899-0008
Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Svefnpokagisting
 • Línakradalur
 • 531 Hvammstangi
 • 451-2928, 866-7297

Aðrir

Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Svefnpokagisting
 • Línakradalur
 • 531 Hvammstangi
 • 451-2928, 866-7297
Sundlaugin Laugarbakka
Sundlaugar
 • Laugarbakki
 • 530 Hvammstangi
 • 451-2987
Ármann Pétursson
Dagsferðir
 • Neðri-Torfustaðir
 • 531 Hvammstangi
 • 894-8807
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)