Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Spákonufell

Spákonufell er svipmikið og virðulegt fjall fyrir ofan Skagaströnd. Það er bæjarfjall Skagstrendinga og fjöldi fólks nýtir sér það til útiveru, jafnt sumar sem vetur. Þar eru líka margar góðar gönguleiðir og nokkrir staðir sem að margra mati eru gulls ígildi. Sömu sögu er að segja að vetrarlagi. Þá taka heimamenn fram gönguskíðin, ganga í kringum Spákonufell og jafnvel upp á það.

Gefnir hafa verið út bæklingar um gönguleiðir á Spákonufell og Spákonufellshöfða. Þeir eru til á íslensku, ensku og þýsku og má fá víða í bænum og upplýsingamiðstöðum á Norðurlandi. Í þeim eru góðar myndir, ítarleg kort og áhugaverður fróðleikur.

f41c145fff7a491900e78b371eaad734
Spákonufell
GPS punktar N65° 50' 43.719" W20° 14' 33.379"
Póstnúmer

545

Vegnúmer

74

Spákonufell - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbbur Skagastrandar
Golfvellir
  • Höfði
  • 545 Skagaströnd
  • 892-5089
Golfklúbburinn Ós
Golfvellir
  • Vatnahverfi
  • 540 Blönduós
  • 452-4980
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)