Vatnsdalshólar

Vatnsdalshólar eru einkennilegir ásýndum og lengi hefur verið óvíst um uppruna þeirra. Hólarnir eru margbreytilegir að lit og lögun. Sumir eru keilumyndaðir, aðrir sem bunkar eða kambar að lögun. Vatnsdalshólarnir ná yfir rúmlega fjögurra ferkílómetra svæði og hafa þeir verið taldir meðal þriggja náttúrufyrirbrigða á Íslandi sem væru óteljandi, hin tvö voru vötnin á Arnarvatnsheiði og eyjarnar á Breiðafirði.

Place_371_1___Selected.jpg
Vatnsdalshólar
GPS punktar N65° 29' 46.845" W20° 22' 44.530"
Vegnúmer

722

Vatnsdalshólar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hestar og ferðir
Heimagisting
 • Hvammur 2
 • 541 Blönduós
 • 452-7174, 891-7863
Hótel Húni Húnavellir
Hótel
 • Húnavallaskóli
 • 541 Blönduós
 • 456-4500, 691-2207
Hótel Blanda
Hótel
 • Aðalgata 6
 • 540 Blönduós
 • 452-4205, 898-1832
Ljón Norðursins
Sumarhús
 • Blöndubyggð 9
 • 540 Blönduós
 • 464-3455
Gistiheimilið Tilraun
Gistiheimili
 • Aðalgata 10
 • 540 Blönduós
 • 583-5077
Farfuglaheimilið Blönduósi
Gistiheimili
 • Blöndubyggð 10
 • 540 Blönduós
 • 898-1832
Blönduós HI Hostel
Farfuglaheimili og Hostel
 • Blöndubyggð 10
 • 540 Blönduós
Sindrastaðir
Íbúðir
 • Lækjarmót 2
 • 531 Hvammstangi
 • 895-1146

Aðrir

Golfklúbburinn Ós
Golfvellir
 • Vatnahverfi
 • 540 Blönduós
 • 452-4980
Hestar og ferðir
Heimagisting
 • Hvammur 2
 • 541 Blönduós
 • 452-7174, 891-7863
Sundlaugin Húnavöllum
Sundlaugar
 • Húnavellir
 • 541 Blönduós
 • 453-5600
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi