Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Ferðir ehf. / Arinbjörn Jóhannsson Erlebnistouren

Fjölbreytt ferðaþjónusta er rekin á sveitabænum Brekkulæk í Miðfirði. Í gegnum árin höfum við skipulagt hestaferðir yfir hálendi Íslands ásamt gönguferðum þar sem áhersla er lögð á náttúru Íslands og sveitina. Brekkulækur býður upp á gistingu, veitingar og afþreyingu. Fuglaskoðunarferðir í júní. Hestaferðir og gönguferðir í júní-ágúst. Náttúruskoðunarferðir með lítilsháttar klifri og hellaskoðun. Haustferðir þar sem m.a. er farið í réttir.

Ferðir ehf. / Arinbjörn Jóhannsson Erlebnistouren

Brekkulækur

Miðfjörður

GPS punktar N65° 14' 59.011" W20° 50' 42.645"
Fax

451-2998

Gisting 26 Rúm
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Hestaferðir Reykingar bannaðar Gönguleið Heimilisveitingar Hótel / gistiheimili Tekið við greiðslukortum Bar

Ferðir ehf. / Arinbjörn Jóhannsson Erlebnistouren - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistihúsið Neðra-Vatnshorn
Svefnpokagisting
  • Línakradalur
  • 531 Hvammstangi
  • 451-2928, 866-7297
Sundlaugin Laugarbakka
Sundlaugar
  • Laugarbakki
  • 530 Hvammstangi
  • 451-2987
Ármann Pétursson
Dagsferðir
  • Neðri-Torfustaðir
  • 531 Hvammstangi
  • 894-8807
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)