Áskaffi
Áskaffi er í Áshúsinu við Glaumbæ.
Þar inni ilmar allt af kaffi, heitu súkkulaði og nýbökuðu bakkelsi, eins og hjá ömmu.
Húsið var byggt árin 1883-1886 í Ási í Hegranesi en flutt til Glaumbæjar árið 1991. Áskaffi var opnað 1995 og hefur orðið óaðskiljanlegur hluti af heimsókn á sýninguna ´´Mannlíf í torfbæjum´´ í Glaumbæ.
Kaffistofan rúmar um 40 manns í sæti.
Súpa og brauð í hádeginu og sætt með kaffinu
Áshúsið er 7 km. frá vegamótum í Varmahlíð á þjóðvegi 1 og Sauðárkróksbraut nr. 75, sem Glaumbær stendur við.
Verið hjartanlega velkomin til okkar í Áskaffi.
Vinsamlegast hafið samband fyrir opnunartíma, en vegna covid breytast þeir ört.
Glaumbær
Áskaffi - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Heimagisting
Brekkukot "sælureitur í sveit"
Ferðaskrifstofur
Hestasport Activity Tours
Hótel
Hótel Mikligarður - Arctichotels
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Sumarhús
Hestasport Accommodation
Bændagisting
Icelandhorsetours - Helluland
Sundlaugar
Sundlaug Sauðárkróks
Sumarhús
Ferðaþjónustan Syðra-Skörðugili
Gistiheimili
Gistiheimilið Mikligarður - Arctichotels
Söguferðaþjónusta
Kakalaskáli
Ferðaskrifstofur
NW Adventures ehf.
Sundlaugar
Sundlaugin Varmahlíð
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Dagsferðir
Drangeyjarferðir ehf.
Flúðasiglingar
Viking Rafting
Golfvellir
Golfklúbbur Skagafjarðar
Aðrir
- Varmilækur
- 560 Varmahlíð
- 453-8021, 898-7756
- Skagfirðingabraut 35
- 550 Sauðárkrókur
- 899-3551
- Frostastöðum
- 560 Varmahlíð
- 455 6161
- Saurbær v / Vindheimamela
- 560 Varmahlíð
- 453-8012, 849-5654, 864-5337
Náttúra
Borgarsandur
Austan við Sauðárkrók er falleg svört sandströnd. Auðvelt er að leggja bílnum við vesturenda strandarinnar og fara í göngutúr til að njóta útsýnisins yfir Skagafjörð. Auðveld ganga sem hentar öllum og skemmtilegt að týna gersemar sem finnast á ströndinni.
Söguferðaþjónusta
Kakalaskáli
Söfn
Víðimýrarkirkja í Skagafirði
Sýningar
1238: The Battle of Iceland
Aðrir
- Frostastöðum
- 560 Varmahlíð
- 455 6161
- Aðalgata 24
- 550 Sauðárkrókur
- 845-1590
- Faxatorg
- 550 Sauðárkrókur
- 453-6640
- Varmilækur
- 560 Varmahlíð
- 453-8021, 898-7756
- Reynistaður
- 560 Varmahlíð
- 453-6173, 455-6161
Hótel
Hótel Varmahlíð
Hótel
Hótel Tindastóll - Arctichotels
Gistiheimili
Ferðaþjónustan Bakkaflöt
Upplýsingamiðstöðvar
Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð (Landshlutamiðstöð)
Gistiheimili
Grand-Inn Bar and Bed
Veitingahús
KK Restaurant
Aðrir
- Varmahlíð
- 560 Varmahlíð
- 478-1036
- Skagfirðingabraut 29
- 550 Sauðárkrókur
- 453 6666, 860 2088
- Aðalgata 5
- 550 Sauðárkrókur
- 455-5000
- Ártorg 4
- 550 Sauðárkrókur
- 455-7070
- Aðalgata 8
- 551 Sauðárkrókur
- 770-6368