Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Auðnir gistiheimili

Auðnir er bóndabær í Hörgársveit, við þjóðveg 1, um 33 km norður af Akureyri. Auðnir er staðsett í fallegu og rólegu umhverfi. Næsti bær er Hraun í Öxnadal þar sem þjóðarskaldið okkar Jónas Hallgrímsson bjó. Hraundrangin gnæfir yfir bænum og gefur umhverfinu einstakt yfirbragð.

56f57d2840d202f89fe4186082c3239a
Auðnir gistiheimili

Auðnir

GPS punktar N65° 36' 9.904" W18° 31' 16.986"
Sími

847-9309

Opnunartími Allt árið
Flokkar Heimagisting

Auðnir gistiheimili - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Stable Stop ehf.
Ferðasali dagsferða
  • Ytri Bægisá
  • 601 Akureyri
  • 774-4336
Saga og menning
4.55 km
Hraun í Öxnadal

Fræðimannsíbúð og sýning um skáldið Jónas Hallgrímsson.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)