CapeTours
CapeTours er staðsett í hjarta lítil þorps í norðaustur hluta Íslands. Með sína 250 íbúa er þorpið einstakur staður heim að sækja. Við hjá CapeTours elskum náttúruna og eru ferðirnar okkar byggðar upp á svokölluðum rólegum túrisma (e. slow travel) þar sem hver ferð er einstök og miðuð að hverjum viðskiptavini. Við sækjumst eftir að starfa með öðrum ferðaþjónustuaðilum og fyrirtækjum á svæðinu og göngum út frá því að ferðaþjónsta á svæðinu sé ein heild frekar en samkeppni.
CapeTours býður upp á einstakar kajakferðir á sjó og ám, gönguferðir með leiðsögn, kanóferðir og ævintýrapakka sérsniðna fyrir þig. Komdu í ferð með okkur og upplifðu náttúruna á einstakan máta.
CapeTours
Ægissíða 29
GPS punktar
N65° 56' 46.345" W18° 10' 57.270"
Sími
Tölvupóstur
info@capetours.is
Vefsíða
www.capetours.is
Opnunartími
Allt árið
CapeTours - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands