Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Tjaldsvæðið Dalvík

Tjaldsvæði Dalvíkur er í umsjá starfsfólks íþróttamiðstöðvar. Tjaldsvæðið er staðsett sunnan Dalvíkurskóla við hlið íþróttavalla og neðan íþróttamiðstöðvar/sundlaugar. Á tjaldsvæðinu eru snyrtingar og þvottaaðstaða með heitu og köldu vatni og sturtur. Fyrir húsbíla er losunarbúnaður fyrir skólp og tengi fyrir rafmagn. Heimilt er að aka tjöldum, vögnum og öðrum búnaði inn á tjaldsvæðið en við biðjum gesti að takmarka umferð bíla eins og mögulegt er. Umferð vélknúinna ökutækja er bönnuð milli kl. 23:00 og 07:00. Vinsamlega virðum næturró, sýnum tillitssemi og berum umhyggju fyrir þörfum annarra á tjaldsvæðinu.
Um leið og við óskum þess að gestir okkar eigi hér ánægjulega dvöl biðjum við þá að virða almennar reglur tjaldsvæða og ganga vel um. Vinsamlegast látið vita ef einhverju er ábótavant á svæðinu.Vinsamlegast gerið vart við ykkur í afgreiðslu sundlaugarinnar og greiðið aðgang.

Verð 2016

Dvöl fyrir hverja einingu, húsbíl, fellihýsi osfrv. kostar 2.250 kr. á nótt í fyrstu tvær næturnar, síðan 1.100 kr. þá þriðju og síðan frítt næstu þrjár nætur.
Gjald fyrir tjöld er 1.750 kr. pr. nótt fyrstu tvær næturnar, þá þriðju 850 kr. og síðan frítt næstu þrjár nætur.

Leiga á rafmagni kostar 1.000 kr. pr. nótt á einingu.

Gistináttaskattur er 111 kr fyrir hverja gistieiningu pr nótt (er innifalinn í gjaldi)

Ofangreind gjaldskrá gildir ekki frá þriðjudegi til mánudags yfir fiskidagsvikuna.

2714_1___Selected.jpg
Tjaldsvæðið Dalvík

Svarfaðarbraut

GPS punktar N65° 58' 2.425" W18° 32' 15.599"
Sími

460-4940

Fax

460-4901

Opnunartími 01/06 - 31/08
Þjónusta Losun skólptanka Hestaferðir Almenningssalerni Gönguleið Sundlaug Aðgangur að interneti Sturta Leikvöllur
Flokkar Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið Dalvík - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbbur Fjallabyggðar
Golfvellir
 • Skeggjabrekka
 • 625 Ólafsfjörður
 • 466-2611
Bruggsmiðjan
Sýningar
 • Öldugata 22
 • 621 Dalvík
 • 861-3007
Golfklúbburinn Hamar
Golfvellir
 • Arnarholti Svarfaðardal
 • 620 Dalvík
 • 466-1204
Jón Þór Benediktsson / The Traveling Viking
Gönguferðir
 • Ytri Bakki
 • 601 Akureyri
 • 896-3569
VisitHrisey.is
Gistiheimili
 • Norðurvegur 17
 • 630 Hrísey
 • 898-9408
Arctic See Angling and Hunting
Ferðasali dagsferða
 • Böggvisbraut 6
 • 620 Dalvík
 • 663-8828
Ævar og Bóas ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Sandskeið 14
 • 620 Dalvík
 • 466-1597, 898-3345
Kristján Eldjárn Hjartarson
Ferðaskipuleggjendur
 • Tjörn
 • 621 Dalvík
 • 466-1855
Náttúra
10.09 km
Hrísey

Hrísey er sú næststærsta við Ísland á eftir Heimaey. Hún er láglend, rís hæst 110 metra yfir sjávarmál, og er vel gróin. Berggrunnur eyjarinnar er blágrýti, um 10 milljón ára gamall. Syðst á eynni er lítið þorp þar sem langflestir íbúarnir búa. Í Hrísey er nýleg sundlaug, skemmtileg fjara og mikil upplifun að keyra um eyjuna á traktor.

Ferjan Sævar gengur á milli Hríseyjar og Árskógssands nokkrum sinnum á dag og tekur ferðin um 15 mínútur hvora leið.

Náttúra
20.61 km
Tröllaskagi

Tröllaskagi er gríðarmikið fjalllendi, allt að 120 km langt og 60 km breitt, milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Tröllaskagi nýtur vaxandi vinsælda sem útivistarsvæði, bæði gangandi og ríðandi ferðamanna og ekki síst sem vetrarparadís.
Margir tindar á Tröllaskaga ná yfir 1200 m.y.s., en hæst er Kerling (1538 m). Nokkrir litlir jöklar eru einnig í fjöllum og dölum. Margar fornfrægar gönguleiðir eru yfir Tröllaskaga, s.s. Heljardalsheiði, Hjaltadalsheiði, Hólamannavegur, Svarfdælaleið og Tungnahryggsleið.

Saga og menning
18.22 km
Náttúrugripasafn Fjallabyggðar

Náttúrugripasafn Fjallabyggðar er fyrst og fremst fuglasafn og þykir mjög gott sem slíkt. Safnið býr yfir allflestum fuglategundum landsins, en einnig er þar að finna eggjasafn, vísi að plöntusafni, ísbjörn sem skotinn var á Grímseyjarsundi, refi í greni, geithafur, krabba og fleira.
Náttúrugripasafni Fjallabyggðar var komið upp árið 1993 og hefur vaxið stöðugt síðan. Ari Albertsson fuglaáhugamaður stoppaði upp megnið af fuglum safnsins og sá um uppsetningu þess. Þá gáfu afkomendur Jóns Sigurjónssonar og Birnu Finnsdóttur frá Ytri-Á á Kleifum safninu eggja og fuglasafn þeirra hjóna.
Safnið er opið alla daga á sumrin nema mánudaga frá kl. 14-17. Hægt er að semja um opnun utan þessa tíma fyrir hópa.

Aðrir

Menningarhúsið Tjarnarborg
Setur og menningarhús
 • Aðalgata 13
 • 625 Ólafsfjörður
 • 853-8020, 466-2188
Bókasafn Dalvíkur & Héraðsskjalasafn Svarfdæla
Bóka- og skjalasöfn
 • Berg Menningarhús
 • 620 Dalvík
 • 460-4931
Listhús í Fjallabyggð - Listamannaíbúð og vinnustofa
Sýningar
 • Ægisgata 10
 • 625 Ólafsfjörður
Bruggsmiðjan
Sýningar
 • Öldugata 22
 • 621 Dalvík
 • 861-3007
Náttúrugripasafn Fjallabyggðar
Söfn
 • Aðalgata 14
 • 625 Ólafsfjörður
 • 466-2651, 848-4071

Aðrir

Tomman
Veitingahús
 • Hafnarbraut 21
 • 620 Dalvík
 • 466-1559
Syðri-Hagi
Bændagisting
 • Syðri-Hagi, Árskógsströnd
 • 621 Dalvík
 • 466-1981, 866-7968, 841-9048
Olís - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Skíðabraut 21
 • 620 Dalvík
 • 466-1832
Olís - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Bylgjubyggð 2
 • 625 Ólafsfjörður
 • 466-2272
Höllin
Veitingahús
 • Hafnargata 16
 • 625 Ólafsfjörður
 • 466-4000, 868-7788
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)