Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Sundlaugin Grímsey

Í Grímsey er 12,5 metra innilaug, ásamt heitum potti og köldu keri.

Sundlaugin í Grímsey er ekki með séraðstöðu fyrir fatlað fólk. Innanhúss kemst hjólastóll um húsið en þar er innilaug og innipottur.

Afgreiðslutími:
- Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga 20:00-21:30.
- Laugardaga 14:00-16:00, lokað aðra daga.

kyso3zg9yj5kk0es6yau
Sundlaugin Grímsey

Grímsey

GPS punktar N66° 32' 26.524" W18° 0' 57.344"
Sími

467-3155

Vefsíða www.akureyri.is
Opnunartími Allt árið
Flokkar Sundlaugar

Sundlaugin Grímsey - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæði Grímseyjar
Tjaldsvæði
  • Grímsey
  • 611 Grímsey
  • 467-3102
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)