Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Iceland Yurt ehf.

Upplifðu náttúruna á einstakan og þægilegan hátt allt árið.

Upplifðu náttúruna á einstakan og þægilegan hátt allt árið. Síðustu sex ár höfum við búið á Íslandi með tvö ung börn í mongólíu tjaldinu okkar sem við smíðuðum sjálf 2008. Í návist við náttúruna allan ársins hring. Við viljum gefa öðru fólki tækifæri á því að upplifa það líka. Að hlusta á fuglana syngja, heyra hljóðið í vængjum hrafnsins þegar hann svífur framhjá tjaldinu eða að njóta þess að heyra regndropana falla á tjaldið meðan þú kúrir við eldinn með góða bók.

Dveldu í eigin ullar einangraða, upphitaða Mongólíu Yurt í íslensku sveitinni nálægt Akureyri um sumar og vetur.

Okkar Yurt eða Ger eins og þau heita í Mongólíu og þýðir heima, eru rúmgóð. Stóru tjöldin eru um 30m2 og rúmlega 6 metrar í þvermál. Við erum einnig með minni Yurt (fyrir pör eða ungar fjölskyldur) sem eru rúmlega 5 metrar í þvermál og um 20m2. Við eigum nokkur tjöld til aflögu fyrir 2-5 manns hvert. Öll Yurt eru búin þægilegum rúmum og viðarofni svo þú getir látið fara vel um þig við notalegan eldinn eða hitað te/kaffi og bakað íslenskar pönnukökur.

Staðsetning tjaldanna er í ákjósanlegri fjarlægð frá þjóðveginum, um 4km eða um 6 mínútna ökuleið frá Akureyrarbæ.

Tjaldbúðirnar eru fullkominn upphafsstaður fyrir gönguferðir eða fjallaskíðaferðir beint frá útidyrum tjaldsins, og til að kanna og upplifa norður Ísland. Sem býr yfir mörgum náttúruundrum eins og hinum magnaða Goðafoss, einn af fallegustu fossum landsins, í aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð. Og Mývatn, sem er einstakt svæði jafnvel fyrir Ísland, því að þar koma margvísleg fyrirbæri saman: háhitasvæði, ríkt fuglalíf, hverir, gígar og sérstæðar hraunmyndanir og falleg náttúra. Og Jarðböðin, hin norðlenska útgáfa af Bláa Lóninu, allt í um 45 mínútna akstursfjarlægð.

Norðurland er mikið minna heimsótt en Suðurland og sérstaklega utan ferðamannatímabilsins, september til maí geturðu haft staðinn út af fyrir þig.

Það er margt sem hægt er að gera sér til skemmtunar og afþreyingar í kringum Akureyri: hvalaskoðun, hestareiðtúrar, fjallareiðhjólatúrar og ýmsir göngutúrar á og við Akureyri eða á fjöll og firnindi í kring til að nefna nokkra möguleika.

Það eru líka þrjár sundlaugar á svæðinu.

Ef þú vilt fá að vita meira eða fá ábendingar um einstaka staði eða hugmyndir um gönguleiðir, utan vega hlaupaleiðir eða ferðir spyrjið þá Erwin, hann hefur starfað sem leiðsögumaður á svæðinu síðan 2012 og vinnur á veturna sem skíða og snjóbretta kennari á skíðasvæðinu Hlíðarfjalli og elskar að fara út að hlaupa og hjóla í frítímanum sínum.

Í aðeins 10 mínútna göngufæri frá tjaldbúðunum, í okkar einstaka útskorna Mongólíu Yurt, býður Solla upp á námskeið og uppákomur m.a. til sjálfsstyrkingar, hreyfingu í núvitund, dans, hugleiðslu og djúpslökun með heilandi hljóðfærum, og einstakar tónheilunar meðferðir með kristal tónkvísl. Hægt er að bóka hjá Sollu í Gaia hofinu fyrir einstaklinga og hópa.

Við hlökkum til að heyra frá þér og að bjóða þig velkomin til okkar í Yurt!

Það er tilvalið að kíkja norður og það er opið allt árið í skemmtilega upplifun.

Solla og Erwin

Iceland Yurt ehf.

Leifsstaðabrúnir 15

GPS punktar N65° 39' 0.138" W18° 1' 9.792"
Sími

857-6177

Opnunartími Allt árið

Iceland Yurt ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Iceland Fishing Guide
Dagsferðir
 • Hrafnagilsstræti 38
 • 600 Akureyri
 • 660-1642
Iceland Hunting Guide
Ferðaskrifstofur
 • Hrafnagilsstræti 38
 • 600 Akureyri
 • 660-1642
Scandinavian Travel Services ehf.
Dagsferðir
 • Nesvegur 50
 • 107 Reykjavík
 • 774 4477
Borgarbíó
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Hólabraut 12
 • 600 Akureyri
 • 462-3500
Extreme Icelandic Adventures
Jeppa- og jöklaferðir
 • Súluvegur
 • 600 Akureyri
 • 862-7988, 895-9665
Holtssel
Beint frá býli
 • Holtssel
 • 601 Akureyri
 • 463-1159
Hestaleigan Kátur
Hestaafþreying
 • Kaupvangsbakkar, Eyjafjarðarsveit
 • 601 Akureyri
 • 846-7049
Trans - Atlantic
Ferðaskrifstofur
 • Tryggvabraut 22
 • 600 Akureyri
 • 588-8900, 588-8904
Tarzan Backcountry
Dagsferðir
 • Hringtún 1
 • 620 Dalvík
 • 849-0422
Alkemia ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Helgafell
 • 601 Akureyri
 • 847-4133, 821-5215
Nökkvi
Bátaferðir
 • Drottningarbraut
 • 600 Akureyri
 • 694-7509
Gistiheimilið Leifsstaðir
Gistiheimili
 • Eyjafjarðarsveit
 • 601 Akureyri
 • 462-1610, 861-1610
600 Norður sf.
Ferðasali dagsferða
 • Heiðarlundur 6a
 • 600 Akureyri
 • 659-6758
Golfklúbburinn Lundur
Golfvellir
 • Fnjóskadalur
 • 601 Akureyri
Sigríður Ásný Ketilsdóttir
Ferðaskipuleggjendur
 • Finnastaðir
 • 601 Akureyri
 • 863-6912
B&B Sólheimar 9 ehf / natureguide.is
Gistiheimili
 • Sólheimar 9, Svalbarðsströnd
 • 601 Akureyri
 • 662-3762, 663-2650
Bifreiðastöð Oddeyrar - BSO
Leigubílar
 • Strandgata
 • 600 Akureyri
 • 461-1010
Uppsalir
Gistiheimili
 • Uppsalir 1
 • 601 Akureyri
 • 894-6076, 777-8201
Akureyri Walk & Visit
Ferðasali dagsferða
 • Álfabyggð 6
 • 600 Akureyri
 • 623-9595
Heimboð ehf.
Dagsferðir
 • Þrastarhóll
 • 601 Akureyri
 • 615-2928
Skíðaþjónustan
Vetrar afþreying
 • Fjölnisgata 4b
 • 603 Akureyri
 • 462-1713
Icelandic Adventure
Ferðaskrifstofur
 • Hrafnagilsstræti 38
 • 600 Akureyri
 • 6601642
Skautahöllin
Vetrar afþreying
 • Naustavegur 1
 • 600 Akureyri
 • 461-2440
FAB Travel Akureyri
Ferðaskrifstofur
 • Heiðarlundur 6b
 • 600 Akureyri
 • 571-2282
Golfklúbbur Akureyrar
Golfvellir
 • Jaðar
 • 600 Akureyri
 • 462-2974
Guðrún Guðmundsdóttir
Ferðaskipuleggjendur
 • Hjallalundur 11c
 • 600 Akureyri
 • 869-4101
Púkaferðir
Gönguferðir
 • Norðurgata 37
 • 600 Akureyri
 • 659-4540
Hótel Edda Stórutjarnir
Hótel
 • Stórutjarnir/Ljósavatnssk.
 • 601 Akureyri
 • 444-4890
Icelandic Hunting Adventures
Ferðaskrifstofur
 • Brúnahlíð 5
 • 601 Akureyri
 • 896-8404
Paddle North Iceland
Ferðasali dagsferða
 • Steinahlíð 3H
 • 603 Akureyri
 • 696-4044
goHusky
Dagsferðir
 • Glæsibær
 • 601 Akureyri
 • 898-9355
AOT Travel
Dagsferðir
 • Laufásgata 9
 • 600 Akureyri
 • 462-2829, 698-0781
Saga og menning
18.71 km
Gásir í Eyjafirði

Gásir er einn af merkustu minjastöðum á Norðurlandi enda best varðveitti miðaldakaupstaður hér á landi. Gásir er einstakur sögustaður sem er víða getið í rituðum heimildum og er sú elsta frá 1162. Á Gásum var verslað, unnið var að handverki og iðnaði. Hugsanlegt er að verslun á Gásum hafi staðið allt þar til verslun hófst á Akureyri um 1550. Á Gásum fór fram fornleifa- og gróðurfarsrannsókn 2001-2006 undir stjórn Minjasafnins á Akureyri.
Rústir hins forna kaupstaðar er friðlýstur og í umsjón Fornleifaverndar ríkisins. Svæðið hefur alþjóðlegt náttúruverndargildi vegna fuglalífs en þar eru einnig sjálfgæfar plöntutegundir. Nánari upplýsingar á www.gasir.is

Náttúra
13.70 km
Hlíðarfjall

Hlíðarfjall er sannkölluð skíðaparadís þar sem aðstæður til skíða og snjóbrettaiðkunnar eru til fyrirmyndar. Alls eru 24 merktar skíðabrekkur í Hlíðarfjalli sem eru allar færar við kjöraðstæður. Þar eru sex skíðalyftur og eru aðstæður fyrir gönguskíðafólk hvergi betri.

Það er ógleymanleg upplifun að eyða góðum degi í Hlíðarfjalli.

Saga og menning
11.85 km
Safnasafnið

Safnasafnið annast fjölbreytt menningarstarf sem eitt af þremur mikilvægustu listasöfnum þjóðarinnar; í vörslu þess eru um 4.200 verk, búin til af ýmsu tilefni á 40 ára tímabili, einnig þúsundir gripa sem settir eru upp í sérdeildum og notaðir á sýningum til að skerpa myndhugsun gesta og fá þá til að sjá hlutina í nýju og víðara samhengi.
Safnasafnið er í stöðugri endurskoðun og sjálfsgagnrýni og tekur á sig skarpari mynd með hverju árinu sem líður; sú hugsun er ríkjandi að það eigi að höfða til barnsins í manninum jafnt sem barnanna sjálfra, efla í leik og starfi þau gildi sem ráða við sköpun listar, s.s. hreina sýn, sjálfsprottna framsetningu, móttækileik, undrun, kímni, saklausa frásögn og tjáningu.

Safnasafnið er með 3 grunndeildir og setur upp 12-16 nýjar sýningar á hverju ári til að viðhalda áhuga almennings og kynna þá ríku arfleifð sem það hýsir. Í safninu er sumarkaffihús og lítil verslun, fjölbreytt fræðslubókasafn og 67 m2 Lista- og fræðimannsíbúð sem stendur ferðafólki til boða á sumrin.
Safnasafnið er með öfluga vefsíðu, www.safnasafnid.is, sem gegnir m.a. hlutverki gagnabanka um starfsemi safna almennt, og á tenglinum Vefsýningar er ýmislegt efni kynnt gestum til fróðleiks og skemmtunar. Gestgjafar eru Níels Hafstein og Magnhildur Sigurðardóttir.

Opnunartími: Í júní, júlí og til 15.ágúst er opið frá 10-18. Frá 15.ágúst til 1.júní er opið frá 14-17

Náttúra
7.84 km
Kjarnaskógur

Kjarnaskógur er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa, um 800 hektara að stærð. Þar eru upplýstar trimmbrautir og göngustígar. Þegar snjóar er brautin troðin og sporuð fyrir skíðagöngufólk. Í Kjarnaskógi má meðal annars finna leiksvæði með fjölda leiktækja, blakvöll, yfirbyggða grillaðstöðu, fyrstu sérhönnuðu fjallahjólabraut landsins og ótal spennandi göngustíga sem liggja um skóginn.

Saga og menning
12.71 km
Jólagarðurinn

Jólagarðurinn er sannkölluð töfraveröld jólanna aðeins tíu mínútna akstur frá miðbæ Akureyrar. Þar gefur að líta ógrynni hluta tengda jólum úr víðri veröld. Íslensk jól og jólasiðir eru í hávegum höfð, hangikjöt á bita og laufabrauð í mörgum myndum. Íslensku jólasveinarnir og foreldrar þeirra skapa veglegan sess. Vandað íslenskt jólahandverk úr smiðju hagleiksfólks víðsvegar að af landinu prýðir hillur. Einstakur staður sem öll fjölskyldan hefur gaman af því að heimsækja.

Aðrir

Miðaldadagar á Gásum
Sýningar
 • Þelamerkurskóli
 • 601 Akureyri
 • 462-4162, 867-8683
Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi
Söfn
 • Aðalstræti 46
 • 600 Akureyri
 • 863-4531
Víkingaland
Söfn
 • Moldhaugar
 • 601 Akureyri
 • 899-1072
Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Bóka- og skjalasöfn
 • Brekkugata 17
 • 600 Akureyri
 • 460-1290
Deiglan
Sýningar
 • Kaupvangsstræti 23 / Grófargil
 • 600 Akureyri
 • 461-2609
Amtsbókasafnið Akureyri
Bóka- og skjalasöfn
 • Brekkugata 17
 • 600 Akureyri
 • 460-1250
Dyngjan - listhús
Sýningar
 • Fíflbrekka
 • 601 Akureyri
 • 899-8770
Flóra
Verslun
 • Hafnarstræti 90
 • 600 Akureyri
 • 661-0168

Aðrir

Berlín
Veitingahús
 • Skipagata 4
 • 600 Akureyri
 • 772-5061, 661-0661
Orðakaffi Amtsbókasafninu
Veitingahús
 • Brekkugata 17
 • 600 Akureyri
 • 661-4638
Hótel Edda Stórutjarnir
Hótel
 • Stórutjarnir/Ljósavatnssk.
 • 601 Akureyri
 • 444-4890
Gil kaffihús
Kaffihús
 • Kaupvangsstræti
 • 600 Akureyri
DJ Grill
Skyndibiti
 • Strandgata 11
 • 600 Akureyri
 • 462-1800
Lemon
Veitingahús
 • Glerárgata 32
 • 600 Akureyri
 • 462-5552
Græni Hatturinn
Barir og skemmtistaðir
 • Hafnarstræti 96
 • 600 Akureyri
 • 461-4646
Subway
Skyndibiti
 • Kaupvangsstræti 1
 • 600 Akureyri
 • 461-3400
Subway
Skyndibiti
 • Glerártorg
 • 600 Akureyri
 • 571-6777
Olís - Þjónustustöð - Quiznos
Kaffihús
 • Tryggvabraut 12
 • 600 Akureyri
 • 460-3939
Sjanghæ
Veitingahús
 • Strandgata 7
 • 600 Akureyri
 • 562-6888
Flugkaffi
Kaffihús
 • Akureyrarflugvöllur
 • 600 Akureyri
 • 462-5017
Freyvangsleikhúsið
Kaffihús
 • Freyvangur
 • 601 Akureyri
Lemon
Veitingahús
 • Ráðhústorg 1
 • 600 Akureyri
 • 462 5552
Bakaríið við brúna
Kaffihús
 • Gleráreyrar 2
 • 600 Akureyri
 • 461-2700
Skeljungur - Þjónustustöð Ak-inn
Kaffihús
 • Hörgárbraut
 • 600 Akureyri
 • 464-6484
Indian Curry House
Heimsending
 • Ráðhústorg 3
 • 600 Akureyri
 • 461-4242
Nætursalan
Skyndibiti
 • Strandgata 6
 • 600 Akureyri
 • 461-1300
Holtssel
Beint frá býli
 • Holtssel
 • 601 Akureyri
 • 463-1159
Ísbúðin Valdís
Kaffihús
 • Hafnarstræti 100b
 • 600 Akureyri
Grillstofan
Veitingahús
 • Kaupvangsstræti 23
 • 600 Akureyri
 • 461-3005
Hlöllabátar
Skyndibiti
 • Ráðhústorg 1
 • 600 Akureyri
 • 462-6500
Salatsjoppan
Veitingahús
 • Tryggvabraut 22
 • 600 Akureyri
 • 462-2245
Kurdo Kebab Akureyri
Veitingahús
 • Skipagata 2
 • 600 Akureyri
 • 784-2084
Domino's Pizza
Heimsending
 • Undirhlíð 2
 • 600 Akureyri
 • 581-2345
Heitur matur í Hrísalundi
Veitingahús
 • Verslunarmiðstöðin Hrísalundi
 • 600 Akureyri
 • 462-2277
Sprettur-Inn
Veitingahús
 • Kaupangi v/Mýrarveg
 • 600 Akureyri
 • 464-6464
Vitinn, Hóras ehf.
Upplýsingamiðstöðvar
 • Oddeyrarbryggju
 • 600 Akureyri
 • 461-7771, 894-3039
Serrano
Veitingahús
 • Ráðhústorg 7
 • 600 Akureyri
 • 519-6918
FAB Travel Akureyri
Ferðaskrifstofur
 • Heiðarlundur 6b
 • 600 Akureyri
 • 571-2282
N1 - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Við Leiruveg
 • 600 Akureyri
 • 461-3414
Kaffi Torg
Veitingahús
 • Glerártorg verslunarmiðstöð
 • 600 Akureyri
 • 462-2279
Kaffi Talía
Kaffihús
 • Glerártorg verslunarmiðstöð
 • 600 Akureyri
 • 461-3011
Brauðbúðin kaffihús-Kristjáns bakarí
Kaffihús
 • Hafnarstræti 108
 • 600 Akureyri
 • 460-5930
Ölstofa Akureyrar
Barir og skemmtistaðir
 • Kaupvangsstræti 23
 • 600 Akureyri
 • 663-8886
Ísbúðin Akureyri
Kaffihús
 • Geislagata 10
 • 600 Akureyri
 • 461-1112
Eyrin Restaurant
Veitingahús
 • Hof
 • 600 Akureyri
 • 460-0660
Holtsels-Hnoss
Kaffihús
 • Holtsel
 • 601 Akureyri
 • 463-1159
R5 Bar
Barir og skemmtistaðir
 • Ráðhústorg 5
 • 600 Akureyri
 • 412-9933
Pósthúsbarinn
Barir og skemmtistaðir
 • Hafnarstræti 102
 • 600 Akureyri
 • 866-6186
Centrum Kitchen & Bar
Veitingahús
 • Hafnarstræti 102
 • 600 Akureyri
 • 666-6078
N1 - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Við Hörgárbraut
 • 600 Akureyri
 • 461-3012
Axelsbakarí
Kaffihús
 • Hvannavellir 14
 • 600 Akureyri
 • 4614010
Te & Kaffi (Eymundsson)
Kaffihús
 • Hafnarstræti 91-93
 • 600 Akureyri
 • 540-2180
Kaffi Ilmur
Veitingahús
 • Hafnarstræti 107b
 • 600 Akureyri
 • 571-6444, 862-4258, 865-1743
Bláa Kannan
Kaffihús
 • Hafnarstræti 96
 • 600 Akureyri
 • 461-4600
Verksmiðjan Restaurant
Veitingahús
 • Glerártorg
 • 600 Akureyri
 • 555-4055
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)