Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Sölvanes

Notaleg gisting á góðu verði á sveitabæ, 21 km sunnan við Varmahlíð. Í gestahúsinu er gisting í 4 herbergjum (3x2ja manna, 1x3+ manna), sameiginlegt eldhús og tvö baðherbergi. Morgunverður og kvöldverður ef pantað er fyrirfram. Hægt að bóka stök herbergi eða allt húsið.
 • Frítt WiFi
 • Hleðslustöð fyrir rafbíla (hleðsla innifalin í gistingu sumarið 2020)
 • Okkar kjötafurðir beint frá býli seldar á staðnum
Húsdýr og fjárhúsheimsóknir eftir árstíðum - sauðfé, hross, kálfar, hundur, köttur og hænur.

Fluguveiði í Svartá, bókanir eru gerðar á https://veida.is/vara/veidileyfi-i-svarta/

Góðar styttri gönguleiðir í heimalandinu og norður bakka Svartár. Stutt í hestaleigu/torfhesthús, handverkssölu/handverksnámskeið/geitur/endur.

Flúðasiglingar og náttúrulaug í nágrenni.

Lengri gönguleiðir í nágrenninu t.d. á Hamraheiði, Mælifellshnjúk, Glóðafeyki, Molduxa, Tindastól eða í Austurdal.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana eða bókið á solvanes.is
Sölvanes

Skagafjörður

GPS punktar N65° 23' 14.100" W19° 14' 54.182"
Vefsíða www.solvanes.is
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Opið allt árið Hestaferðir Reykingar bannaðar Gönguleið Heimilisveitingar Svefnpokapláss Hótel / gistiheimili Bensínstöð Upplýsingamiðstöð Veiðileyfi Eldunaraðstaða Kjörbúð Gúmíbátaferðir Handverk til sölu Hraðbanki Húsdýragarður Tekið við greiðslukortum

Sölvanes - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Íslenskar hestasýningar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Varmilækur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8021, 898-7756
Saurbær
Bændagisting
 • Saurbær v / Vindheimamela
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8012, 849-5654, 864-5337

Aðrir

Íslenskar hestasýningar
Fjölskyldu- og skemmtigarðar
 • Varmilækur
 • 560 Varmahlíð
 • 453-8021, 898-7756

Aðrir

Olís - Þjónustustöð
Skyndibiti
 • Varmahlíð
 • 560 Varmahlíð
 • 478-1036
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)