Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi

Gestastofa Sútarans

Gestastofa sútarans er staðsett á Sauðárkróki í einu sútunarverksmiðjunni í Evrópu sem framleiðir leður úr fiskroði. Með gestastofunni er ferðamönnum og almenningi opnaður aðgangur að sútunarverksmiðju og afurðum hennar á óvenjulegan hátt. Boðið er upp á skemmtilega skoðunarferð um verksmiðjuna þar sem fylgst er með hvernig roð er sútað svo úr verður úrvals fiskleður.

Í verslun gestastofunnar gefst tækifæri til kaupa hönnun og handverk í nálægð við sjálfa uppsprettu hráefnisins. Hér getur þú einnig verslað leður og skinn beint frá sútara og fengið upplýsingar um vöruna frá fyrstu hendi.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
15. maí- 15. september: 8:00-16:00 8:00-12:00 8:00-12:00
16. september - 14. maí: 11:00-16:00 Lokað Lokað
Getum opnað fyrir gesti ef haft er samband með fyrirvara.

Gestastofa Sútarans

Borgarmýri 5

GPS punktar N65° 44' 32.797" W19° 38' 1.452"
Sími

512-8031

Opnunartími Allt árið

Gestastofa Sútarans - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Lynghorse
Dagsferðir
 • Lynghóll
 • 551 Sauðárkrókur
 • 868-7224
Keldudalur
Svefnpokagisting
 • Hegranesi
 • 551 Sauðárkrókur
 • 453-6233
Golfklúbbur Sauðárkróks
Golfvellir
 • Hlíðarendi
 • 551 Sauðárkrókur
 • 453-5075
Sauðárkrókur - Flugfélagið Ernir
Innanlandsflug
 • Sauðárkróksflugvöllur
 • 550 Sauðárkrókur
 • 562-4200
Náttúra
19.97 km
Skíðasvæðið Tindastóli

Hlíðarfjall er sannkölluð skíðaparadís þar sem aðstæður til skíða og snjóbrettaiðkunnar eru til fyrirmyndar. Alls eru 24 merktar skíðabrekkur í Hlíðarfjalli sem eru allar færar við kjöraðstæður. Þar eru sex skíðalyftur og eru aðstæður fyrir gönguskíðafólk hvergi betri.

Það er ógleymanleg upplifun að eyða góðum degi í Hlíðarfjalli.

Aðrir

Bæjardyrahúsið á Reynistað
Söfn
 • Reynistaður
 • 560 Varmahlíð
 • 453-6173, 455-6161
Safnahúsið
Söfn
 • Faxatorg
 • 550 Sauðárkrókur
 • 453-6640
Járnsmiðja Ingimundar Bjarnasonar
Sýningar
 • Suðurgata 5
 • 550 Sauðárkrókur
 • 453-5389, 453-5020
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Bóka- og skjalasöfn
 • Safnahúsið við Faxatorg
 • 550 Sauðárkrókur
 • 455-6075

Aðrir

Bláfell
Verslun
 • Skagfirðingabraut 29
 • 550 Sauðárkrókur
 • 453 6666, 860 2088
N1 - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Ártorg 4
 • 550 Sauðárkrókur
 • 455-7070
Gil
Heimagisting
 • 453-6780, 849-6701
Sauðárkróksbakarí
Kaffihús
 • Aðalgata 5
 • 550 Sauðárkrókur
 • 455-5000
Olís Varmahlíð
Skyndibiti
 • Varmahlíð
 • 560 Varmahlíð
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)