Samgönguminjasafnið Ystafelli

Helsta hlutverk Samgönguminjasafnsins er að safna samgöngutækjum og varðveita þau svo og upplýsingum og myndefni úr samgöngusögu Íslands.

Opið alla daga frá 10-20

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Ystafell III, Kaldakinn

GPS punktar N65° 46' 59.592" W17° 34' 42.069"
Vefsíða www.ystafell.is/
Opnunartími Allt árið
Flokkar Söfn , Sýningar

Samgönguminjasafnið Ystafelli - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Kolbeinn Kjartansson
Hestaafþreying
 • Hraunkot
 • 641 Húsavík
 • 864-6471
Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3504
Náttúra
13.67 km
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 metra hár og 30 metra breiður í 4 meginhlutum. Goðafoss er meðal stærstu fossa landsins og er jafnframt talinn einn sá fallegasti. Goðafoss skartar sínu fegursta allan ársins hring.

Klettar á skeifulaga fossbrúninni greina Goðafoss í tvo meginfossa sem eru 9 og 17 metra háir og steypast fram af hraunhellunni skáhalt á móti hvor öðrum.
Goðafoss er einungis spölkorn frá þjóðvegi 1, vel merktur og ætti varla að fara fram hjá nokkrum sem þarna á leið um. Fyrir þeim sem koma að austan blasir hann við þegar ekið er ofan af Fljótsheiði.

Aðrir

Fosshóll við Goðafoss
Gistiheimili
 • Fosshóll
 • 641 Húsavík
 • 464-3108
Hótel Rauðaskriða
Hótel
 • Rauðaskriða, Aðaldalur
 • 641 Húsavík
 • 464-3504
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi